Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 45
Listin gerir okkur að betri manneskjum að veslast upp af fjárskorti og hungri og af því að það fær ekki tækifæri til að gera það sem það kann. Þegar þessi kona fer að leita að tónlistarfólki þá fer hún á markaðina eða inn í gömlu borgarhlutana, medínurnar, í arabísku borgunum, situr þar vafin inn í sérhönnuð sjöl frá París þannig að hún lítur út eins og hún sé rétt klædd á þessum fjarlægu stöðum þar sem margir þekkja hana orðið. Þarna hlustar hún og spyr og lætur fólkið leiða sig áfram að þeim sem það segir að sé bestur. Hún lætur bjóða sér heim til þessa fólks og situr þar og hlustar nótt eftir nótt á tónlist. Þegar hún hefur farið svona um hverja borgina á fætur annarri með reglulegu millibili þá færir hún okkur djásn sem við hefðum seint fundið sjálf.“ Bella hefur haldið áfram að starfa við listmiðlun á eigin vegum eftir að hún yfirgaf Listahátíðina í Bergen og hún býr enn innan um fjandvini sína þar í bæ. Hún hefur yfrið nóg að gera við sín gamalkunnu störf í list- geiranum auk þess sem hún tekur virkan þátt í pallborðsumræðum norsku fjölmiðlanna um listir, menntir og menningu. Nýlega var hún skipuð af Noregskonungi í Norsk Kulturrád sem deilir út 250 milljónum norskra króna til listamanna og stofnana á ári hverju. Hún hefur ekki sagt sitt síðasta orð. Silja Aðalsteinsdóttir TMM 2005 • 1 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.