Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 50
Arndís Þórarinsdóttir dyrnar með þvottapoka fyrir andlitinu. Hann skildi líka af hverju hún vildi ekki gráta hjá honum, þó að honum sárnaði. Það sem hann skildi, en skildi samt ekki, var þessi mikla sorg. Jón hafði verið skíthæll. Hann hafði haldið framhjá henni, hann hafði drukkið og hann hafði dópað. Hann hafði hvorki haldist í vinnu né skóla og hafði átt það skilið að drepast fyrir eigin flónsku á skytteríi. Svo maðurinn gat ekki annað en haldið að kannski ... Kannski hefði konan saknað Jóns meira en hún sagði. Kannski hefði hún elskað Jón meira en hún sagði. Að kannski ... Kannski sæi hún effir öllu. Sæi eftir Jóni. Heimilislífið varð smám saman eins og illa leikið Jeikrit. Samtöl þeirra voru stirð, líkamstjáningin þvinguð. Hann skildi hana. Hann hafði samúð með henni. Hún var konan hans - hann elskaði hana. En einmitt þess vegna - einmitt þess vegna var svo erfitt, svo óyfirstíganlegt að horfa á hana syrgja fyrri manninn. Jafnframt vissi hann að hún vissi að honum leið svona og hafði samviskubit vegna sorgarinnar. Og þá hafði hann samviskubit yfir því að leyfa henni ekki að syrgja í friði. Og allt kristallaðist þetta í þessari önd. Öndinni sem Jón var nýbúinn að skjóta þegar hann dó. Öndinni sem ekkert þeirra hafði lyst á, en þau reyndu stöðugt að borða. Hræið tók næstum alian ísskápinn. Þau höfðu lítið unnið á því fyrsta daginn og off eftir það hafði það verið tekið fram. Hún hafði búið til samlokur fyrir hann og barnið í nestið. Hún hafði talað um að gera tartalettur. En ekkert virtist vinna á óvættinni sem vofði yfir heimilinu. Hann hafði áttað sig á því hvað var í uppsiglingu um leið og hann heyrði lágværa rödd prestsins nefna nafnið í forstofunni. Heyrði orðið „voðaskot“. Heyrði orðin „þeir eru nánast vissir um að hann Jón hafi ekki ætlað sér þetta.“ Gæsahúð hafði breiðst út um hörund hans þegar hann heyrði prestinn segja: „Það eru víst engir ættingjar, er það? Nema barnið? Og svo þú.“ Þá vissi hann hvað þau áttu í vændum. Beið með opinn faðminn þegar hún gekk aftur inn í stofuna, með öndina í Nóatúnsplastpoka. Þá um nóttina höfðu þau haft ofsafengin kynmök.. X- 48 TMM 2005 • 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.