Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 63
Þrír risar Áður hefur Indra raunar tekið fram að sér þyki kveinstafir mannfólksins keyra mjög úr hófi: „Ty deras modersmál det heter klagan“ og það kveður hann bera vitni um vanþakklæti. Dóttir Indra stígur niður á jörð og kemst strax í fyrsta atriði verksins að niðurstöðu sem síðan verður þrástef í leikritinu: „Det ár synd om mánn- iskorna!“7 (1966:88) og er ýmist endurtekið óbreytt eða með tilbrigðum eins og „Det ár inte/icke látt att vara mánniska!“ „Stackars mánniskor!“, „Livet ár svárt!“ eða Livet ár ont!“ svo nokkrar gerðir séu nefndar. í gamanriti til Guðrúnar Kvaran fyrir drjúgum áratug (1993) lék ég mér að þeirri hugmynd að í raun hefði Halldór Kiljan Laxness þýtt þrá- stefið úr Ett drömspel mjög skemmtilega með orðum móður organistans í Atómstöðinni: „Aumingja blessuð manneskjan!“ Þá hafði ég ekki tekið eftir að höfundurinn hafði löngu áður byrjað að leika sér að stefmu á þann veg að verulegu máli gæti skipt. Það virðist mér gerast með vissu í Sjálfstæðu fólki.8 Það er Einar Jónsson í Undirhlíð sem þýðir Strindberg nákvæmast í eftirmælunum eftir Rósu, kvæði sem hefst svo: Bágt á þjóð í þessum heimi. í þessum heimi brjóstin ung eru, líkt og guð þeim gleymi, gangstígur, sem örlög þung troða undir stígvél stunda, stígvél járnuð grimmd og sorg; fætur manna, fætur hunda, fletja brjóstin eins og torg. (1934:215. Leturbr. mín). Fyrsta ljóðlínan felur í sér alveg sjálfstæða yfirlýsingu og fylgir Strindberg nákvæmlega. „Mánniskorna“ hjá Strindberg verða „þjóð í þessum heimi“ og hún á bágt. Framhald erindisins er ágæt hliðstæða við sýn Agnesar á mannlífið en engin rittengsl fmn ég þar. Það er þó Bjartur í Sumarhúsum sjálfur sem mér virðist fyrstur nota þrástefið úr Ett drömspel, en að sjálfsögðu samkvæmur sinni náttúru: Hann skilur allt jarðlegri skilningu auk þess sem höfundur notar sér orðaleik9 sem eiginlega sviptir setninguna allri upphafningu og væri jafn- vel freistandi að kalla afhelgun. Dæmin í Sjálfstæðu fólki eru vissulega færri en í Ltt drömspel, en samt svo þungvæg í sögunni að ég hika ekki við að segja að Ett drömspel sé meðal lyklanna að Sjálfstæðu fólki. I máli Bjarts eru þessi dæmi (leturbreytingar mínar): Bjartur reisti hana á fætur og þurrkaði af henni leirinn með snýtuklútnum sínum, kvenkynið er nú einu sinni aumara en mannkynið, sagði hann (1934:47-8). TMM 2005 • 1 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.