Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 65
Þrír risar Kúgun mannanna, það var eins og þrálátur dropi, sem fellur á stein og holar hann smátt og smátt, og þessi dropi hélt áfram að falla, falla þrálátlega, án upp- styttu, á sálir barnanna (1934:350). Til frekari áherslu tekur sögumaðurinn sér í munn orð Fríðu: ... því þau voru ekki aðeins gagndrepa og óendanlega þreytt, þau voru einnig banhungruð, og engar huggandi vonir um möguleika á samskiptum við álfa. Mikil er kúgunin mannanna (1934:349). Og tal Fríðu hefur áhrif, því Helgi Guðbjartsson minnist hennar: Nú er allt saman komið fram sem hún Fríða gamla sagði í hitteðfyrra, þó hún væri vitlaus, kúgun mannanna, sagði hún, svona drepur hann ykkur öll (1935:13). Ekki verður skilist við þennan þráð án þess að minnast á kjarnyrðin í huga Nonna, hins eiginlega talsmanns höfundarins og skáldsins í sög- unni. Þá fáum við að vita hvaða máli skiptir að gera sér grein fyrir að „det ár synd om mánniskorna“. Niðurlag eins fegursta kafla sögunnar, „Stóra systir“, er margívitnað: Það var í fyrsta sinn sem hann sá inn í völundarhús mannssálarinnar. Því fór íjarri að hann skildi það. En það sem meira var: hann leið með henni. Löngu löngu seinna endurlifði hann þessa minningu í söng; bæði í sínum fegursta söng, og í fegursta söng heimsins. Því skilningurinn á umkomuleysi sálarinnar, á baráttunni milli hinna tveggja skauta, það er ekki uppspretta hins æðsta söngs. Samlíðunin er uppspretta hins æðsta söngs. Samlíðunin með Ástu Sóllilju á jörðinni (1935:150-151). Nafn hennar inniheldur allt hið fegursta: ástina, sólina og liljuna. Sam- líðunin með henni er samlíðunin með hinu „bogna, brotna, veika“ svo notuð séu orð Halldórs Kiljans úr þýðingunni á Barnamorðíngjanum Maríu Farrar. Rœtt við Sálminn um blómið Eitt þeirra skálda sem Halldór skrifaði um af mestum skilningi og inn- blæstri var Hallgrímur Pétursson. „Inngáng að Passíusálmum“ skrifaði hann árið 1932, einmitt á þeim tíma sem hann vann að Sjálfstæðu fólki. Aftur stöndum við þar frammi fyrir algildu riti um þjáningu Mannsins, rétt eins og í Draumleik, en það er samt annar texti Hallgríms sem mér virðist leggja til enn einn lykil að skáldsögunni. í Sjálfstæðu fólki eru augljós hvörf þegar Guðbjartur bóndi í Sumar- TMM 2005 • 1 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.