Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 66
Heimir Pálsson húsum löðrungar Ástu Sóllilju og segir henni að hann sé ekki faðir hennar og rekur hana að heiman. Orð höfundar um það sem síðan ger- ist eru þessi: ... þetta högg sem hann gaf henni að kveðju, það var sannleiksaugnablikið í lífi þeirra beggja. Fram að þeirri stundu hafði líf þeirra beggja, hvors gagnvart öðru, verið ósatt líf, upplogið líf. Hún hafði lifað hjá honum í tröllahöndum, og haldið að hún væri tröll sjálf. Svo stendur hún hér allt í einu fyrir dyrum úti, og upp- götvar að hún er ekki tröllaættar. Á snöggu augabragði var hún orðin frjáls af þessu trölli, hún var aðeins mennskur maður, kannske prinsessa eins og Mjallhvít og aðrar æfintýrastúlkur, og átti honum ekkert upp að unna. Burt (1935:176; leturbreyting mín). Hér er enginn hörgull á textavenslunum. Okkur er vísað í Mjallhvítarsög- una og ekki síður íslenskar þjóðsögur um konur sem eru komnar í bland við tröllin. En ég var raunar búinn að lesa þetta off áður en ég tók allt í einu eftir orðunum „á snöggu augabragði“ og skildi um leið að hér var texti að tala við texta." Það er enginn vafi á að höfundur sótti þessi orð viljandi í algengasta jarðarfararsálm íslendinga, kvæði Hallgríms Péturs- sonar „Um dauðans óvissan tíma“, þar sem standa þessar línur í upphafs- erindi: Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgan hreina fyrst um dags morgunstund á snöggu augabragði afskorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði líf mannlegt endar skjótt. f næsta erindi er talað um sláttumann og farið um svofelldum orðum: Dauðinn má svo með sanni samlíkjast, þykir mér, slyngum þeim sláttumanni er slær allt hvað fyrir er, grösin og jurtir grænar, glóandi blómstrið frítt, reyr, stör sem rósir vænar reiknar hann jafnfánýtt. Bjartur í Sumarhúsum hefur þegar þetta er sagt í sögunni slegið stúlkuna og reitt til höggs gegn móður hennar. Sá atburður er þess virði að vera rifjaður upp: 64 TMM 2005 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.