Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 67
ÞrIr risar Og hér var Bjartur í Sumarhúsum orðinn svo vondur, að hann spratt fram úr rúminu og svipti sænginni ofan af konu sinni hálfnakinni, eins og honum væri efst í huga að strýkja hana. En þá varð konan hrædd og reis upp á hnén í rúminu og lagði armana um háls honum og fór að sverja honum dýra eiða, hún hefði einskis karlmanns kennt, og allra sízt og allra sízt og allra sízt, - guð minn almátt- ugur hjálpi mér ef ég lýg, ég veit það eru álög á þessu stekkjartúni, bærinn hefir verið sjö sinnum rofinn af afturgöngum og púkum, og hvað gagnar það, þó þú kallir bæinn þinn Sumarhús, ef þú ætlar að drepa konuna þína á brúðkaupsnótt- ina, og gefa honum Kólumkilla beinin mín ... (1934:56). Önnur hét Rósa, hin Lilja. Á viðkvæmum stundum kallaði hann Ástu Sóllilju „blómið sitt“ og kveðjuorð hans til Rósu voru „Rósin mín“. Hann orti meira að segja: „því hvað er auður og afl og hús / ef engin jurt vex 1 þinni krús?“ (1935:281) þegar hann iðraðist þess að hafa rekið Ástu frá sér, og stakan um hjörðina og rósina (Hjörðin mín er ekki öll; 1934:173) er eins nærri einlægum tilfmningum og Bjartur kemst. En tengslin við sálm Hallgríms sem hér birtast í orðunum „á snöggu augabragði“ gera það að verkum að við mér blasir ný túlkunarleið og gervöll sagan breytir um merkingu í mínum huga. íslenski einyrkinn verður allt í einu tákn- gervingur dauðans og mér sýnist réttmætt að gera ráð fyrir að það hafi verið skilningur höfundarins.12 Athugun á textanum sýnir að dauðinn er oft á dagskrá í sögunni og oftast einmitt tengdur Bjarti. Sjálfur telur hann dauðann ekki til mark- verðustu tíðinda né vandamála: Dauðinn er þó aldrei nema sú skuld, sem við eigum öll að standa skil af, og engu síður þið hér í fremra, hvort sem ykkur þykir betur eða ver. Það er aftur á móti þetta svokallaða líf, sem mörgum hefir gengið lakara að samræma við budduna sína. Þetta er alltaf að kvikna ... (1934:174). Áður er nefnd endursögn Helga á orðum Fríðu um að „svona drepur hann ykkur öll“. Mögnuð er umfjöllunin um slátrun kýrinnar - sem ein- mitt leiðir til dauða Finnu, og nú er það hinn ágengi sögumaður annars vegar, Helgi Guðbjartsson hins vegar, sem orða atburðinn. Fyrst sögu- maðurinn: Á þeirri stundu var öllu lokið fýrir Finnu í Sumarhúsum, þessari fámálugu söng- elsku konu, sem hafði eignazt mörg börn fyrir sjálfstæði þjóðarinnar, en þó einkum fyrir dauðann. Hún var góð. Hún átti vini með álfum. En hjarta hennar hafði löngum barizt í kvíða. Mannlífið? Það var eins og mannlífið hnigi allt til síns upphafs á þeirri stund. Hún seig í hné og hvarf til Hallberu gömlu í fullkominni þögn, hún sáldraðist niður eins og lítilfjörlegt duft í hið visna skaut móður sinnar (1934:417-418). TMM 2005 • 1 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.