Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 71
Þrír risar 9 Eins og íslenskum lesendum er ljóst verður hliðstæðan eða móthverfan sem Bjartur bregður upp fölsk. Hann leikur sér að því að stundum getur ,maðurl merkt sama og ,karl‘ og býr til móthverfuna ,mannkyn vs. kvenkyn' sem hliðstæðu við ,karlkyn vs. kvenkyn'. Þetta hefði Snorri líklega kallað ofljóst! 10 „Kúgun mannanna“ minnir einmitt á sum tilbrigðin sem Strindberg notaði, s.s. „Livet ár svárt“ (1966:88) „Livet ár ont“ (1966:114, 119). 11 Mér er að sjálfsögðu ljóst að fjölmargir lesendur hafa tekið eftir vísuninni í sálm- inn, en hér er reynt að skoða áhrif hennar á túlkunarkosti. 12 Það skal tekið fram að ég fellst þar með ekki á orð Ármanns Jakobssonar (1996) um að Bjartur sé „vesall morðingi“. Morðingi vill drepa, tákngervingur dauðans er annað. 13 Svo sem ljóst má vera sýnist mér þá að hin pólitíska hefnd Rósu, sem Vésteinn Ólason (1977) benti á, sé í raun enn grimmilegri en hann lýsti. Að vega óvininn með hans eigin vopnum er jafnan meiri sigur en að nota sín eigin vopn. 14 Sjá til dæmis Peter Hallberg, Véstein Ólason og Árna Sigurjónsson. Heimildir Ármann Jakobsson, 1996: „„Hinn blindi sjáandi". Hallbera í Urðarseli og Halldór Laxness." Skírnir 170/:325-339. Árni Sigurjónsson, 1986: Laxness og þjóðlífið. 1. Bókmenntir og bókmenntakenn- ingar á árunum milli stríða. Reykjavík. Vaka-Helgafell. Árni Sigurjónsson, 1987: Laxness ogþjóðlífið. 2. Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. Reykja- vík. Vaka-Helgafell. Hallberg, Peter, 1954: Den store vavaren. En studie i Laxness1 ungdomsdiktning. Stockholm. Rabén & Sjögren / Vi. Hallberg, Peter, 1956: Skaldens hus. Laxness' diktning frán Salka Valka till Gerpla. Stockholm. Rabén & Sjögren / Vi. Halldór Guðmundsson, 2004. Halldór Laxness. Ævisaga. Reykjavík. JPV útgáfa. Halldór Laxness, 1934—1935: Sjálfstœtt fólk. Hetjusaga. Reykjavík. E.P. Briem. Halldór Laxness, 1948: Vefarinn miklifrá Kasmír. (1. útg. 1927). Reykjavík. Helgafell. Halldór Laxness, 1963: Reisubókarkorn. 2. útg. (1 útg. 1950). Reykjavík. Helgafell. Halldór Laxness, 1976: Úngur eg var. Reykjavík. Vaka-Helgafell. Halldór Laxness, 1986: Várldens Ijus och himlens skönhet. Översáttning Rannveig och Peter Hallberg. Förord Per Wástberg. Bra Klassiker. Höganás. Jónas Jónsson, 1936: „Fólk í tötrum. Fjórar bækur eftir Halldór Kiljan Laxness.“ Nýja dagblaðið. 16., 18., 19., 21., 22., 23., 27. og 29. febrúar, 1., 2., 7. og 8 mars. Kristinn E. Andrésson, 1976: Um íslenzkar bókmetintir. Ritgerðir. I. Reykjavík. Mál og menning. Strindberg, August, 1966. Till Damaskus I - Ett drömspel. Kommentar av Gunnar Brandell. Stockholm. Aldus/Bonniers. Vésteinn Ólason, 1977: „Að éta óvin sinn - marxisminn og Sjálfstætt fólk“. Einar G. Pétursson og Jónas Kristjánsson (ritstj.), Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benedikts- syni 20. júlí 1977, bls. 779-789. Reykjavík. Stofnun Árna Magnússonar. TMM 2005 • 1 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.