Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Síða 90
Menningarvettvangurinn líta á uppákomur í lífi okkar sem hrekki örlaganna, en: „Ef við erum vakandi og móttækileg þá lærum við mikið og verðum betri mann- eskjur á eftir.“ Skipulagðar breytingar hennar á lífsháttum sínum ættu að höfða til okkar allra þótt ekki séum við veik - að læra að finna heilbrigðið streyma um sig; að ganga sér til orkuöflunar, ekki síst niður að sjó sem fyllir mann krafti; að leyfa sér að hverfa inn í annan heim í djúpri hugleiðslu; að minnast þess að ótt- inn sýgur úr manni orkuna: „Þetta er mitt líf og ég ætla að velja að vera ekki hrædd. Ég ætla að vera ég sjálf og lifa mínu lífi á minn hátt. í gleði og bjartsýni, af því að ég er svo mikið svoleiðis!“ Hvernig hún ákveður að nota ekki hárkollu heldur lifa sköllóttri tilveru - og margir muna hvað hún var ótrúlega flott með sitt glæsilega höfuðlag á tímabili skallans. En bjartsýnin verður stundum að láta undan síga fýrir einmana- leikanum, þunglyndinu og þjáningunni í erfiðum meðferðum, hverri á fætur annarri. Lesandi skilur bara ekki hvernig hægt er að komast í gegnum þetta án þess að sturlast. Það sem hjálpaði Önnu Pálínu var einmitt vitið, lestur góðra bóka og umhugsunin um það sem þar stóð, vitsmunalegu tilraunirnar til að ráða niðurlögum óvinarins mesta, þunglyndisins, sem að lokum tókst með ást: „„Elskið óvin yðar,“ sagði vitur maður einu sinni. Er hægt að gera það í raun og veru?“ spyr Anna Pálína, og það verður stærsti sigur hennar þegar hún sann- reynir að það er hægt að breyta hatri í ást. Önnu Pálínu er sárt saknað sem skemmtilegs þáttagerðarmanns í útvarpi en þó fýrst og fremst sem yndislegrar söngkonu og manneskju. Engum sem sótti tónleika hennar - ég tala nú ekki um barnatónleika þeirra hjóna, hennar og Aðalsteins Ásbergs - gleymist einstaklega frjálsleg framkoman, bjart brosið og aðlaðandi röddin. Á síðustu mánuðum ævi sinnar vann hún svo sitt mesta list- ræna stórvirki þegar hún söng forna sagnadansa inn á plötu ásamt sænska þjóð- lagatríóinu Draupner. Bæði syngur hún þessa heillandi texta við þjóðlög og lög sem þau Aðalsteinn Ásberg sömdu við þá. Vésteinn Ólason prófessor og sér- fræðingur í sagnadönsum skrifar formála að textabæklingi þar sem allir textar Anna Pálína Árnadóttir - snjall lista- maður og sönn hetja. 88 TMM 2005 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.