Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 115
Leiklist kynna þessar persónur betur í stað þess að bresta í söng? Hverjar voru aðstæður þessa fólks áður en tjaldið er dregið frá? Hvers vegna fer þessi hópur saman yfir hafið? Og gerðist ekkert annað á lífsleiðinni en að einhver þeim nákominn dó tregafullum dauðdaga? Má vera að ástin hafi bankað upp á eða jafnvel að fólk hafi skemmt sér með hinu og þessu? Hvað var það sem leikhópurinn vildi segja leikhúsgestum með þessari sýningu? Leikmynd Vytautasar er falleg, látlaus og vel unnin, en sama er ekki hægt að segja um búninga Filippíu Elísdóttur. Þeir voru of eintóna og gerðu lítið fyrir útlit sýningarinnar. Nokkrum sinnum brá leikstjórinn á það ráð að stilla leik- hópnum upp eins og til að undirstrika stemninguna í verkinu, það átti að öllum líkindum að ramma sýninguna inn, en hún er í heild of handahófskennd til að þetta gagnist. Nú má vel segja sem svo að áhorfandinn þurfi ekkert að fá fyrir hjartað í hvert sinn sem farið er í leikhús, að til séu annars konar sýningar sem eigi frekar að lýsa aðstæðum og það er alveg rétt. En það tókst ekki heldur í sýningu Leikfélags Reykjavíkur að lýsa aðstæðum þannig að vel væri, því að áhorfandinn fékk sterk- lega á tilfinninguna að það væri eitthvað bjagað við þessa heimsmynd. Það gæti ekki verið að allt væri svona hræðilega ömurlegt. Segja má að þessi skortur á persónusköpun hafi kristallast í lok sýningarinnar þegar andlitsmyndum vesturfara er brugðið upp á leikmyndina, því þá fyrst finnur áhorfandinn fyrir nálægð þessara persóna. Þá, og ekki fyrr en þá, gerir áhorfandinn sér grein fyrir að þetta hafi verið raunverulegt fólk ... en þá er sýningin bara búin. Höfundum þessara skáldverka er enginn greiði gerður með þessum vinnu- brögðum. Ekki áhorfendum heldur. Ég held að við verðum að óska effir því að vandvirkni og löngun til að segja sögu fólks sé frumhvati handritshöfunda. Skáldsögur og leikverk eru ekki einn og sami hluturinn og eiga ekki að vera það. Því eigum við, sé ekki ákveðið fyrirfram hvaða sögu á að segja, að leyfa bókinni að njóta vafans. TMM 2005 • 1 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.