Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 121
Tónlist íunni í október hálfgerð vonbrigði. Kempf spilaði Keisarakonsertinn eftir Beet- hoven og eftir tónleikana gat ég ekki lengur orða bundist: . Freddy Kempf ... spilaði keisarakonsert Beethovens eins og ekkert væri, en þrátt fyrir það hljóm- aði verkið ekki vel. Flygillinn sem Kempf spilaði á var keyptur árið 1978 og má muna sinn fífil fegurri, enda eðlilegur líftími slíkra konserthljóðfæra ekki meiri en fimmtán ár ... I dag er þessi flygill ... búinn að glata flestum af bestu eigin- leikum sínum og menn þurfa að berja hann sundur og saman til að tónleika- gestir heyri yfirleitt í honum. Tónninn er andstyggilega harður og kuldalegur, og jafnvel færustu píanóleikarar ná ekki að gæða leik sinn viðeigandi mýkt. Þegar verst lætur er hljóðið úr flyglinum eins og úr ofvöxnum sembal og eins og gár- ungar hafa bent á þá hljómar semball eins og ástarleikur beinagrinda á blikk- þaki. Eiga ekki gestir Sinfóníunnar betra skilið? Ég er viss um að hljómsveitin getur fengið einhvern fiársterkan aðila eða fyrirtæki til að styrkja sig um tíu milljónir eða svo til að kaupa nýtt hljóðfæri.“ Síðast þegar ég vissi var málið „í athugun“ hjá forráðamönnum Sinfóníunar; vonandi kemur eitthvað áþreifanlegt út úr því. Framtíðin lofar góðu í það heila var tónlistarárið í fyrra viðburðaríkt; uppsetning íslensku óperunnar á Sweeney Todd var ein skemmtilegasta sýningin þar í lengri tíma, tónleikar Harðar Áskelssonar og Mótettukórsins í Hallgrímskirkju þar sem fluttar voru sálumessur Duruflés og Faurés voru frábærir; sömu sögu er að segja um tónleika stúlknakórsins Graduale Nobili undir stjórn Jóns Stefánssonar í Langholtskirkju rétt fyrir jól. Margir tónleikarnir á Listahátíð voru líka framúrskarandi góðir og geisladiskurinn með söng Kórs Áskirkju er yndislegur. Að lokum verð ég að nefna gróskuna í íslenskri nútímatónlist; eftir málþingið um hlutverk Sinfón- íunnar í haust eru tónskáldin okkar í enn meiri sókn en áður. Og það er svo sannarlega spennandi. TMM 2005 • 1 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.