Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 87

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 87
Þannig sjá þeir sjálfa sig — Þórarinn B. Þorláksson, Gunnlaugur Blöndal og Hringur Jóhannesson afgerandi hluti af sköpun og frumleika viðkomandi listamanna. Frá fyrri skeiðum listasögunnar er fátt um raunverulegar sjálfs- myndir. Pekktasta dæmið frá fornklassískum tíma er glötuð sjálfsmynd af gríska myndhöggvaranum Fídías sem Plútarkos segir að sé að finna á skildi Aþenu Promakos (Forvígis- Aþenu) í verkinu Skjaldmeyjar (amasón- ur) í bardaga. Pó að finna megi einstaka sjálfsmyndir í handritalýsingum og gull- smíði frá miðöldum þá voru sjálfsmyndir sjaldgæft myndefni allt fram til loka mið- alda, en þá hófst mikil gróska í því. Astæðan fyrir þessari vakningu er fyrst og fremst talin sú að á þessum tíma komu fram ný efni - olíulitirnir - og tækni sem gerði listamönnum auðveld- ara fyrir að mála andlitsmyndir af full- kominni nákvæmni. Pá er einnig nefnd sú staðreynd að einmitt á þessum tíma koma höfundarnir fram í dagsljósið og byrja að árita (signera) myndverk sín, en fram að þessum tíma höfðu flestir höf- undar listaverka verið ónefndir. En það sem skiptir kannski mestu máli fyrir Sjálfsmyndir listamanna hafa ávallt vakið forvitni. Þær hafa gjarnan verið álitnar meira einkamál en önnur listaverk og búa yfir dýpri og sannari merkingu. þessa vakningu sjálfsmyndarinnar er að einmitt í lok 15. aldar nær spegillinn - sérstaklega speglar frá Feneyjum - í fyrsta sinn talsverðri útbreiðslu í Evr- ópu. En því má ekki gleyma að spegill er vafalítið nauðsynlegasta tœkið við gerð sjálfsmynda. Allt frá þessum tíma hefur mikið verið um sjálfsmyndir listamanna sem birtast á margvíslegan hátt í listasög- unni. En kunnastar eru þó einar þrjár myndgerðir sjálfsmynda: sjálfsmynd þar sem listamaðurinn er eina myndefnið, og er hann þá ýmist sýndur úr fjarlægð, við vinnu sína eða augliti til auglitis við sjálf- an sig; sjálfsmynd þar sem listamaðurinn ljær þekktri persónu eða persónugerv- ingi andlit sitt; og sjálfsmynd af lista- manninum í hópmynd, og er hann þá oft falinn. Nokkrir listamenn hafa verið iðn- ari en aðrir við sjálfsmyndagerðina. Þannig má bókstaflega rekja æviskeið Rembrandts í gegnum sjálfsmyndir hans, og þýski listamaðurinn Durer málaði hvorki fleiri né færri en 50 sjálfsmyndir svo vitað sé. Og þar af léði hann ekki minni manni en Jesú Kristi andlit sitt í myndverki af Frelsaranum. Með tilkomu ljósmyndarinnar á 19. WFIMQMVMn 07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.