Heimsmynd - 01.03.1988, Síða 88

Heimsmynd - 01.03.1988, Síða 88
Helgi Þorgils Friðjónsson málaði þessa sjálfsmynd árið 1983 með olíu á striga. öld urðu miklar breytingar á afstöðu listamanna til sjálfsmynda. Leiðandi listamenn þess tíma álitu ljósmyndavél- ina geta séð um nákvæmar eftirlíkingar og fjarlægðust því fyrirmyndina í verkum sínum og lögðu sig fram við að undir- strika gildi málverksins. Málverkið af höfundinum var umfram allt eftir lista- manninn. Kemur þetta skýrt fram í verk- um eftir Cézanne og Van Gogh, en sá síðarnefndi gerði fjölda frægra sjálfs- mynda af þeirri einföldu ástæðu að hann hafði ekki aðra fyrirmynd og var orðinn þreyttur á að mála landslagsmyndir, eins og hann orðaði það í bréfi til bróður sín Theos. að er ekki nokkrum vafa und- irorpið að sjálfsmyndin fékk endurnýjað gildi í byrjun 20. aldar þegar listamenn kynnt- ust kenningum Freuds um undirmeðvit- undina, - hinn falda innri mann. Spurn- ingin var ekki lengur eingöngu að líkjast fyrirmyndinni eða sviðsetja hana í gefnu umhverfi, heldur að túlka og myndgera þær kenndir sem bærðust innra með listamanninum. Hann málaði nú ekki Sjálfsmyndin fékk endumýjað gildi í byrjun 20. aldar þegar listamenn kynntust kenningum Freuds um undirmeðvitundina, - hinn falda innri mann. aðeins það sem hann sá eða virtist sjá, heldur málaði hann á dýptina, jafnframt því sem áhorfendum var boðið upp á raunverulegan myndlestur. essi áhugi á sjálfsmyndinni hélst fram til þess tíma er abstraktmálverkið og formal- isminn varð ríkjandi um mið- bik aldarinnar, en sú myndgerð gat auð- vitað ekki þjónað hinni hefðbundnu sjálfsmyndagerð. Þó eru til þeir lista- og fræðimenn sem álíta „tilvistarverknað" Jackson Pollocks vera dæmi um hina fullkomnu og algeru sjálfsmynd! Á síðastliðnum tveimur áratugum, með endurkomu manneskjunnar inn í málverkið, hefur aftur farið að bera á sjálfsmyndum listamanna, og þá sérstak- lega í conceptlistinni og performance þar sem listamaðurinn er oft í senn formræn stoð og megin myndefnið. Eru þessar sjálfsmyndir gjarnan settar fram í ljós- myndum. í okkar stuttu listasögu hafa flestir listamenn dregið á blað eða málað eigið andlit, en þó af mismunandi mikilli al- vöru. Margir hafa aðeins leitast við að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.