Heimsmynd - 01.03.1988, Page 95

Heimsmynd - 01.03.1988, Page 95
x o TJ C_ o T1 c 33 X n > co o Hrafnhildur Schram listfræðing- ur er hér í svartri kvölddragt úr flaueli. „Þar sem ég er fremur grönn vel ég oft efnismikil föt.“ aðrir sem eru alltaf svo fínir að þeir eiga á hættu að vera uppnefndir. Þar sem tískuiðnaður er vart til á ís- Iandi, þessu landi lítilla hefða nema í sagnalist og skuldasöfnun, er sjaldan bryddað á umræðuefninu um stfl eða stíl- leysi. Þegar einhverjum á ritstjórn HEIMSMYNDAR fannst tilvalið að setja saman skemmtilega grein um best klædda fólkið hér á landi, var sú hug- mynd drepin á hálfu síðdegi. í fyrsta lagi fannst fólkið ekki. í öðru lagi var óhugs- andi að það fyndist. í þriðja lagi var ljóst að hefðbundnar forsendur útlendra í slíkum úrskurðum voru ekki fyrir hendi. Og meira að segja í útlöndum eru listar yfir slíkt fólk lítt marktækir. Nancy Reagan lendir alltaf í efstu sætum í Bandaríkjunum og Di prinsessa hinum megin Atlantsála. Madonna og Eliza- beth Taylor lenda síðan á lista þeirra verst klæddu án þess að kippa sér upp við það. Stíll er nefnilega afstæður þótt hann þyki eftirsóknarverður. Sé blaðað í gegnum erlenda tískudoðr- anta eða 500 síður af Vogue kemur orð- ið stíll mun oftar fyrir á síðum þess en orðið tíska. Auglýsendur sem vilja mark- aðssetja varning sinn tengja hann hug- myndinni um stíl, ekki eingöngu stíl í klæðaburði heldur og lífsstíl. Skart- gripafyrirtæki sem auglýsir eftirlík- ingar af skartgripum hertogaynjunnar af Windsor birtir mynd af henni og frægu armbandi hennar með orðunum: Fyrir konuna sem veit hvað hún vill og fœr það\ Annar auglýsandi sem vill undir- strika stfl fatnaðar síns segir: Áhrif þess að draga úr, sýna að það sem ekki er notað er álíka mikilvœgt og það sem er notað. Önnur slagorð sem tengjast stfl í huga markaðsfræðinga tískunnar eru einfaldleiki og látleysi yfirvegaðs klæðn- aðar. Konan sem er táknræn fyrir stflinn er hins vegar framakonan, greind, falleg og spennandi. „/ do not become my clot- hes. They become me,“ er slagorð frægs tískuhönnuðar. Og annar segir: „Kona þarf aðeins hvítagull, perlur og mikinn stíl.“ HEIMSMYND Q.R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.