Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Qupperneq 40

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Qupperneq 40
JÓNÍNA WAAGFJÖRÐ sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar hjá VIRK M eð þessari aldurshækkun má búast við aukningu á endurteknum, krónískum eða sveiflukenndum einkennum sem munu hafa áhrif á vinnugetu starfsfólks. Í skýrslu sem Samtök atvinnulífsins gáfu út árið 2007 (Hannes G. Sigurðsson 2007) er fjallað meðal annars um ný viðfangsefni vegna hækkandi meðalaldurs þjóðarinnar og þar með talið vinnuaflsins. Þar er því spáð að árið 2050 verði einstaklingar 65 ára og eldri 27% þjóðarinnar í stað 12% í dag og að fólk á vinnualdri, 15 - 64 ára, verði 57% samanborið við 66% nú. Það er því mat sérfræðinga að heilbrigðisvandamál tengd krónískum sjúkdómum muni verða æ algengari orsök fjarveru frá vinnu hér á landi sem og í hinum vestræna heimi. Þessar breytingar á aldurssamsetningu og heilbrigði vinnuaflsins munu hafa áhrif á stjórnun fyrirtækja og þær forvarnir sem innleiddar verða til að draga úr eða koma í veg fyrir óvinnufærni starfsmanna. Fyrirtæki þurfa því að finna leiðir til að gera starfsmönnum sínum sem eru með skerta starfsgetu kleyft að vinna lengur (Bloom, Cafiero, Jané- Llopis, Abrahams-Gessel, Bloom, Fathima o.fl. 2011). Eftir því sem fleiri starfsmenn með króníska sjúkdóma geta unnið lengur verður það algengara að vinnuveitendur standi frammi fyrir ýmsum áskorunum sem tengjast því að halda þessum starfsmönnum áfram í vinnu. Þeir þurfa meðal annars að finna út hvaða starfsmenn ÁVINNINGUR ATVINNULÍFSINS AF STIGVAXANDI ENDURKOMU TIL VINNU ATVINNUREKENDUR MUNU Á NÆSTU ÁRUM ÞURFA AÐ MÆTA MEÐ VIÐEIGANDI AÐGERÐUM ÞEIRRI VAXANDI ÁSKORUN SEM HÆKKANDI ALDUR VINNUAFLSINS VELDUR. 40 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.