Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 51

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 51
AÐSEND GREIN þjónustur færa sig oft í burtu frá IPS stöðlum og veita útþynnta þjónustu. Ekki er auðvelt að ná utan um þessa útþynningu með hefðbundnum tryggðarskalamælingum þar sem núverandi mælitæki, þrátt fyrir þeirra margbrotnu samsetningu, eru enn of ónámkvæm. Ástæða þess að ekki hefur tekist að festa IPS í sessi er að hluta til vegna tilhneigingar IPS þjónustu til að staðna þegar upprunalegum markmiðum hefur verið náð. Það að hver atvinnuráðgjafi skuli hafa afmarkaðan fjölda einstaklinga í þjónustu og geti ekki útskrifað þá gerir það að verkum að IPS þjónustan verður bæði kostnaðarsöm og kraftlaus sem hefur fyrirsjáanleg áhrif á starfsánægju starfsmanna. IPS-LITE tekur á báðum þessum vandamálum með beinum hætti. Hún viðheldur fjölda nýrra tilvísana og lækkar þar með kostnað á einingu. Hún tryggir ennfremur þá stöðugu áskorun og ávinning sem allir sem vinna með fólki þurfa á að halda til að viðhalda hvatningu í starfi. Með því að leggja áherslu á stöðugan straum af nýjum sjúklingum þá dregur einnig úr mestu áhættunni sem fylgir almennri IPS þjónustu – það að fjarlægjast IPS aðferðafræðina. Það er í mannlegu eðli að njóta þess að vinna við flókin verkefni og ég hef tekið sérstaklega eftir því hversu hratt IPS starfsmenn taka að sér sífellt flóknari verkefni í störfum sínum - ráðgjöf, útbúning ferilskráa, æfingar fyrir atvinnuviðtöl, o.s.frv. Allt þetta er afturhvarf til gömlu, árangurslausu aðferðafræðinnar um skipulagða endurhæfingu. Ef IPS á að vera árangursrík aðferðafræði áfram þá verður hún að vera marksækin og einföld í framkvæmd. Ég myndi álíta að IPS-LITE og vönduð stjórnun séu leiðin til að ná því fram. Heimildaskrá Bond GR, Drake RE & Becker DR. (2012) Generalizability of the Individual Placement and Support (IPS) model of supported employment outside the US. World Psychiatry. 11:32-39 Burns T, Catty J, Becker T, Drake RE, Fioritti A, Knapp M, et al. (2007) The effectiveness of supported employment for people with severe mental illness: a randomised con-trolled trial. Lancet. 370(9593):1146-1152 Burns T, Yeeles K, Langford O, Vazquez Montes M, Burgess J & Anderson C. (2015) A randomised controlled trial of time-limited individual placement and support: IPS-LITE trial. British Journal of Psychiatry. 207:351-356 Modini M, Tan L, Brinchmann B, Wang M-J, Killackey E, Glozier N, et al. (2016) Supported employment for people with severe mental illness. Systematic review and meta-analysis of the international evidence. British Journal of Psychiatry. 209(1):14-22 51virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.