Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 5

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 5
Geysir. - Steinleir og gler. Eftir lokapróf frá Skolen for Brugskunst kom Inga Elín heim til Islands og kom sér fljótlega upp litlu verk- stæði og galleríi í bakhúsi á Laugavegi 55, í félagi við sænska vinkonu sína. Samstarf þeirra gekk vel. Inga Elín hafði mikinn áhuga á að koma á fót eigin vinnustofu þar sem hún gæti jöfnum höndum unnið með gler og keramik. Tækifæri til þess kom árið 1990 þegar listamönnum bauðst aðstaða til að korna upp vinnustof- um í gömlu verksmiðjuhúsunum og starfsmannabústöð- unum á Álafossi. Inga Elín fékk lítinn starfsmannabústað til afnota og þar innréttaði hún verkstæði sitt, setti upp leirbrennsluofn og byrjaði af fullum krafti að hanna og framleiða listmuni. Nú sex árum síðar hefur hún fest kaup á margfalt stærra húsnæði þarna og hefur stórhuga áætlanir um notkun þess. Húsnæðið þarfnast mikilla breytinga og endurbóta sem taka tíma og verða kostnað- arsamar. Inga Elín ætlar að vinna þetta verk í áföngum og gæta þess að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Við Álafoss er nú risið blómlegt listamannaþorp, um- hverfið er kyrrlátt og rólegt þó að staðurinn sé aðeins steinsnar frá mikilli umferðaræð. Allmargir listamenn hafa þarna vinnustofur sínar. Inga Elín telur að það sé örvandi að vera í nábýli og samskiptum við svo marga Bláblá. - Glermynd í glugga. Glerlandslag. - Glermynd í glugga. Hugur og hönd 1996 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.