Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 52

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 52
Efni: Kambgarn, um 70 g af ljósgrænum nr. 0946, um 50 g af dökk grænum nr. 0969 eða kambgarn, um 70 g af dökkbrúnum nr. 0906, um 10 g af dökkgrænum nr. 0969, Rowan lightweight, um 10 g af grænum nr. 73, um 10 g af ólívugrænum nr. 405, Rowan pure new wool, um 10 g af gulum nr. 8, Rowan Donegal lambswool, um 10 g af grænum nr. 481. Prjónar: sokkaprjónar nr 2 '/2 Prjónafesta: 12 lykkjur = 4 cm 13 umferðir = 4 cm. Lykkjufjöldi: Fitjið upp 56 lykkjur og prjónið stuðlabekk, 2 sléttar, 2 brugðnar, um 7 cm lang- an. I fyrstu sléttu umferð er aukið í 16 lykkjum með jöfnu millibili, þá eru 72 lykkjur á. Prjónið eftir teikningu, sem lesin er frá hægri til vinstri fyrir hægrihandar vett- ling, en frá vinstri til hægri fyrir vinstrihandar vettling. Eftir 19. umferð er prjónað í 14 lykkjur fyr- ir þumli. Bandúrtaka: 1. umferð prjónast þannig: 1. prjónn: prjónið fyrstu lykkju slétta, takið næstu af óprjónaða, prjónið næstu, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir þá lykkju, prjónið prjóninn á enda. 2. prjónn: prjónið þar til þrjár lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið tvær saman sem eina, prjónið síðustu lykkju. 3. prjónn: prjónaður eins og 1. prjónn. 4. prjónn: prjónaður eins og 2. prjónn. Þumall: sprettið lausa endan- um úr, setjið þumallykkjurnar á 3 prjóna, prjónið 2 lykkjur upp í hvoru viki, svo ekki komi gat. Þá eiga lykkjurnar að vera 32. Frágangur: gangið vel frá öll- um lausum endum á röngu. Þvoið vettlingana úr volgu, mildu sápu- vatni. Sléttið þá vandlega á hand- klæði og látið þorna. Sæunn Þorsteinsdóttir Myndir: Sæunn Þorsteinsdóttir Til sölu vefstóll, glimákra, vefbreidd 110 cm. Sem nýr. Upplýsingar i síma 465 2117 52 Hugur og hönd 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: