Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 55

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 55
Sú hugmynd hafði oft verið rædd í Heimilisiðnaðarfélag- inu að nota Hornstofuna til þess að kynna listhandverksfólk og verk þess. Sumarið 1995 var svo haf- ist handa. Guðrún G. Jónsdóttir og Bjarni Kristjánsson sýndu í Horn- stofunni í vikutíma í júlí. Voru þau mjög ánægð með útkomuna, all- margir komu og heimsóttu þau, jafnt íslendingar sem erlendir ferða- menn. Sigríður Oskarsdóttir glerl- istakona sýndi síðar um sumarið í Hornstofunni og var hún sömuleiðis ánægð með staðinn; þarna gat hún unnið að list sinni og sýnt vörur sín- ar um leið. Skapaðist þarna ágætt andrúmsloft, fólk gat setið yfir kaffi- bolla og virt fyrir sér fólk að störf- um, spjallað og skoðað muni þess. Þótti okkur því vert að reyna að Guðrún Einarsdóttir og Oddný Krist- jánsdóttir prúðbúnar á þjóðbúninga- kynningu í Hornstofu í ágúst sl. halda áfram með þetta verkefni. Það varð að ráði að Heimilisiðnað- arfélagið fékk Handverk, reynslu- verkefni, til liðs við sig og sóttu þessir aðilar í sameiningu um styrk frá Atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar. Styrkurinn fékkst og með þessu móti var hægt að halda starfseminni áfram til á- gústloka á þessu ári. Sýningar hófust í október í tengslum við sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fólki sem tók þátt í þeirri sýningu gafst færi á að sýna og selja handverk í Hornstofunni. Mjög góð aðsókn var helgina sem sýningin stóð og hátt í 300 manns skráðu sig í gestabók. Fyrstu helgi í desember fékk Fé- lag trérennismiða afnot af stofunni og sýndi þar trémuni við góða að- sókn. Eftir áramót var að jafnaði ein sýning í mánuði í Hornstofunni og aðsóknin með ágætum. Nú í sumar hefur verið talsvert um að vera á Laufásveginum og hver sýningin rekið aðra. Er greinilegt að þessi að- staða til kynningar og sýningahalds mælist vel fyrir og vekur talsverða athygli áhugafólks um handverk. Vonir standa til að framhald verði á þessari starfsemi, en ekki er enn ljóst með hvaða hætti það verður. Helga Melsteð Myndir: Gréta Pálsdóttir Leir eftir Önnu Siggu og damaskdúkur eftir Höddu. Hugur og hönd 1996 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.