Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 10

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 10
Maríuklæðið á Gljúfrasteini Auður Laxness á Gljúfra- steini í Mosfellsbæ er landsmönnum kunn sem eiginkona nóbelsskáldsins Hall- dórs Laxness. En þeir eru senni- lega færri sem vita að hún er mik- il handverkskona og komin af miklu handverksfólki í báðar ætt- ir. Faðir hennar var Sveinn Guð- mundsson járnsmiður, ættaður frá Efri-Brúnavöllum á Skeiðum. Sem dæmi um handlagni hans þá eru öll ljósastæði á Gljúfrasteini smíð- uð af honum. Móðir Auðar var Halldóra Jónsdóttir, bónda í Skálmarnesmúla í Austur-Barða- strandarsýslu. Hún var mikil handavinnukona, bæði fljót- og vandvirk. Hún teiknaði upp flest teppin á Þjóðminjasafninu og hef- ur saumað um sextán stór vegg- teppi. Margar teikningar af röggv- arteppunum eru einnig eftir hana og hún gerði ein tuttugu slík teppi. Auður er alin upp á Eyrarbakka til sjö ára aldurs, en þá fluttu for- eldrar hennar til Reykjavíkur. Um formæður sínar segir Auður: „Eg er alin upp við, að ég held, óvenju- mikla og margvíslega handa- vinnu. Móðir mín og amma voru afkastamiklar og listrænar hand- verkskonur. Mamma hafði þá aukavinnu að byrja á handavinnu fyrir verslun Agústu Svendsen og Þuríði Sigurjóns. Hún hafði afar 10 Hugur og hönd 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.