Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 51

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 51
Vettlingarnir á safninu í Skógum. Gömlu vettlingarnir hér að ofan eru prjónaðir úr tvinnuðu fínu þelbandi. Þeir eru til sxjnis í Byggðasafninu í Skógum. Vettlingarnir eru úr Strandasýslu en ekki er vitað hver prjónaði þá. Þar sem vett- lingarnir eru prjónaðir úr mjög fínu bandi varð að einfalda mynstrið nokkuð til þess að hægt væri að prjóna það úr kambgarni, þó er reynt að hafa mynstrið eins líkt því gamla og hægt er. Á mynd 2 eru tvö pör af vettlingun- um, annað parið er tvílitt eins og upphaflegu vettlingarnir (þó ekki séu notaðir upphaflegu litirnir), hitt er ef til vill undir smá-áhrifum frá Kaffe Fassett því þar er hafður einn aðallit- ur og síðan 5 litir í mynstrinu sem líkt og renna úr einum lit yfir í annan. Hugur og hönd 1996 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: