Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 24

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 24
Gestaþraut smíðuð af Árna Sigurðssyni frá Ólafsvík. Gestaþrautir - dægradvalir Mannskepnan er ein- kennileg; ef hún fær ekki stöðugt eitthvað að vinna úr, eitthvað að glíma við, þá verður hún eirðarlaus og veit ekki hvað hún á af sér að gera. En þessi skepna deyr ekki ráðalaus, hún er nefnilega ansi lagin við að finna sér verkefni í sínu nánasta umhverfi. Islendingurinn er ekki nein undan- tekning frá þessu því að hvenær sem tóm gefst til er hann önnum kafinn við hugðarefni sín, að lok- inni vinnu eru ótalmargir önnum kafnir við það sem hugur þeirra stendur til hvort sem það er lestur, handavinna, smíðar, golf eða aðrar íþróttir huga eða líkama, hvert sem litið er sjást merki þessa. Þetta er engin ný bóla því svona hefur þetta löngum verið. Það þarf ekki annað en að líta aðeins inn á Byggðasafn- ið í Skógum til þess að sannfærast. Þar má sjá hvers kyns útsaum, prjón, smíðisgripi og annað fallegt handverk sem unnið var fyrr á tím- um. En það sem þessi grein á að fjalla um er þar uppi á lofti, í gler- kassa úti við vegg. í þessum kassa er heilmikið safn dægradvala, alls kyns þrautir til þess hannaðar að brjóta heilann um og þjálfa athygl- isgáfuna og stundum fingrafimi einnig. Þessar þrautir eru auðvitað mjög misjafnlega flóknar, margar eru smíðaðar af miklu hugviti, sumar úr málmi eins og fiskurinn sem Arni Sigurðsson fann upp, sumar úr tré eins og til dæmis Högnakylfa, völundarhús og fleiri. Aðrar eru búnar til með því að taka hlut úr,umhverfinu og búa til þraut Gestaþraut eftir sama Árna. 24 Hugur og hönd 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: