Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 58

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 58
þeir sem á hverjum tíma hafa vinnustofur og verkstæði í Gilinu opnuðu þær fyrir gestum og gang- andi á ákveðnum tímum að degi til, og auglýstu það rækilega. Slík tilhögun myndi örugglega bera með sér meira líf á svæðið að deg- inum til og auka viðskiptin til muna. Sigríður Sunneva er þarna með verkstæði sitt „Sunneva design" í Ketilhúsinu svo- kallaða, norðan göt- unnar. Nú lítur út fyrir að sú hug- mynd verði brátt að veruleika. Þórey Eyþórsdóttir veflistamaður við vefstólinn í Gallerí Allra Handa. ur þeirra sem standa að menningarviðburðum á Akureyri og sér Gilfélag- ið um framkvæmd þess með stuðningi bæjarins. Dagskrá Listasumars, sem er ótrúlega fjöl- breytt og glæsileg, stendur yfir allt sumarið og dregur að sér fjölda gesta. Gilfélagið rekur menningarvöruverslun- ina og útgáfufyrirtækið Díótímu sem gefur út Listann sem er dagskrár- blað menningar á Akur- eyri og vettvangur um- ræðu um listir og menn- ingu. Framkvæmdastjóri Gilfélagsins er Hafliði Helgason og hann er einnig framkvæmda- stjóri Listasumars. Hann ræddi við greinarhöfund og fór með honum í skoðunarferð um svæð- ið. I Samlagshúsinu er starfrækt Gallerí Allra Handa. Eigandinn, Þórey Eyþórsdóttir veflistamaður, leggur áherslu á að hafa á boðstól- um góða myndlist og fjölbreytt, vandað handverk. Sjálf hefur hún vefstól í galleríinu og vefur á hann þegar tími gefst til. Þórey hefur reyndar fleiri járn í eldinum, hún hefur í sumar rekið gallerí úti á Hjalteyri og hyggst gera það á- fram þó að starfsemin leggist af um vetrartímann. Það hefur mikið aðdráttarafl, fyrir þá mörgu sem þarna eiga leið um, að sjá handverksmann eða myndlistamann að verki, og sjá með eigin augum hagleiksverk og listaverk verða til. Gaman væri ef og framleiðir einstaklega fallega hannaðan og ágætlega gerðan fatnað úr leðri og mokkaskinnum. Síðast en ekki síst er þarna til húsa Listasafnið á Akur- eyri. Enn er þarna töluvert húsnæði ó- notað og Gilfélagið hefur varðandi það ýmsar hugmyndir og margt á prjónun- um, má til nefna hugmynd um að innrétta tónleikasal Mikið og gott starf hefur verið unnið í Lista- gilinu, og nú tæpum fimm árum eftir að fram- kvæmdir þar hófust hef- ur þetta starf eflt til muna lista- og menning- arlíf á Akureyri. En svona uppbygging og starfsemi tekur mörg ár. Eðlilega er enn margt ó- gert og mikið verk að vinna. Það er ástæða til bjartsýni, skilningur bæj- arbúa fer vaxandi á nauðsyn þess að efla lista- og menningarlífið í bænum, bæði fyrir heimamenn og ferða- þjónustu. Forysta og framsýni bæjarstjórnar Akureyrar í þessum málum er mjög lofsverð og einnig dugn- aður, þrautseigja og bjart- sýni aðstandenda Gilfé- lagsins. Ekkert annað bæjarfélag á landinu get- ur státað af svipuðu framtaki og hér hefur verið lýst. I huga margra er Akureyri orðin bær menningar og lista. 58 Hugur og hönd 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: