Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 31

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 31
mjög ánægjulegt. Verslun félagsins seldi gripi hans og verkefnin voru næg og stundum meira en það. Vinnudagurinn varð því oft lang- ur. Einnig kom Heimilisiðnaðarfé- lagið verkum hans á framfæri á sérstökum sýningum í verslun sinni og á samsýningum í London og Kaupmannahöfn. Mest smíðaði hann og skar út aska, könnur, kistla, prjónastokka og gestabæk- ur, einnig hagleiksgripi úr horni, beini og hvaltönn. En hann segir að askarnir hafi ætíð verið vinsæl- ustu gripirnir til tækifærisgjafa. Asgeir hefur smíðað nokkur silfur- búin horn, silfurskreytingarnar smíðaði hann einnig sjálfur. Við smíði gripa sinna styðst As- geir yfirleitt við hefðbundin form og gamla íslenska útskurðinn sem hann þó útfærir ætíð á persónuleg- an hátt. Hann hefur alltaf lagt mikla áherslu á góða hönnun gripa sinna, segir það undirstöðu- atriði. Hann er óþreytandi að leita betri lausna við smíði gripanna, útfærslu, útskurð og aðrar skreyt- ingar. Asgeir er sérfræðingur í að skera út höfðaletur og notar það á hann er skorið höfðaletursstafróf með miklu brugðningsverki, þetta er líklega stærsta útskurðarverk Asgeirs. Þess má geta að mynd af aski sem Asgeir smíðaði og skar út var notuð á íslenskt frímerki. Silfurbúið og útskorið drykkjarhorn eftir Asgeir. mjög smekklegan hátt þar sem það á við sem letur, skreyting eða hluti munsturs. Nokkur stærri útskurðarverk liggja eftir Asgeir, má þar til nefna nokkra kirkjugripi, s.s. söngtöflu sem hann gerði fyrir Hvamms- kirkju í Norðurárdal, mjög stóra sérstæða kertastjaka sem hann gerði fyrir kirkjuna í Bjarnanesi í Austur- Skaftafellssýslu. Tréhring frægan gerði hann og skar út eftir teikningu dr. Gunnlaugs S. E. Briem leturgerðarmeistara. Tré- hringurinn er 75 cm í þvermál, í Útskornir fundahamrar. Aðspurður segir Ásgeir að hann kunni vel við sig á nýja staðnum og að það sé gott og jákvætt að vera í nábýli við lista- og hand- verksfólkið sem hefur starfsað- stöðu í þessu ágæta húsi við Þing- holtsstrætið í Reykjavík. Þórir Sigurðsson Ljósmyndir: Guðmundur Ingólfsson / ímynd Hugur og hönd 1996 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: