Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 19

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 19
listaverk. Hann tók lokapróf úr myndmótunardeild 1983 og hefur síðan verið sístarfandi fyrir skól- ann, að mestu leyti á sumrin. Hann kenndi málmsuðu á tveimur önnum, sinni hvorn veturinn og fannst skemmtilegt að kenna, enda vantaði ekki áhugann hjá nemendunum. Alexíus segir að öll aðstaða hafi batnað í skólanum síðan hann byrjaði þar. Hann gefur kennurun- um góð meðmæli og nefnir sér- staklega Jón Gunnar Arnason deildarkennara, sem hann segir að hafi verið mikill listamaður og góður smiður. Annar minnisstæð- ur maður var Ragnar Kjartansson. Unnið úr ýmsum efnivið Eftir Alexíus liggur mikill fjöldi listaverka, olíumálverk hans eru farin að nálgast tuttugu, auk fjölda vatnslitamynda. Hann hefur skor- ið margar styttur í tré, stórar og minni. Athygli vekur stytta af sjó- garpinum Magnúsi á Hrauni, tengdaföður hans, en kona Alexí- usar er Ingibjörg Magnúsdóttir frá Hrauni í Grindavík. Hann hefur einnig gert mikið af lágmyndum, styttum og skúlptúrum úr eir, leir, járni og stáli, auk skartgripa úr eir og silfri. Mikið af verkum hans hefur farið til tækifærisgjafa. Hann hefur smíðað skemmtilegan skírn- Magnús Hafliðason, bóndi á Hrauni í Grindavík. - Brenndur leir. er áhuginn sá sami og hann vonast til að geta gert eitthvað meira. Hann segir að gaman væri að vera orðinn ungur í annað sinn og geta byrjað á ný. Nú stefnir hann að því að safna saman öllum verkum sínum og halda á þeim sýningu. En enginn veit ævi sína fyrir. Alexíus Lúthersson lést nú á haustdögum. Guðrún Hafsteinsdóttir Maður. - Eir. Skírnarfontur. - Marmari og eir. Bryggjan. - Slegið járn. arfont með ljós undir skálinni og er hann farandskírnarfontur við skírnir barnabarnanna. Alexíusi finnst mest gaman að vinna í eir vegna skemmtilegra lit- brigða sem koma fram þegar efnið hitnar. Hann hefur unnið mikið af litlum styttum úr eir, en aðalvinnan hefur verið í litlum skúlptúrverk- um úr málmi. Hann hefur einnig prófað að höggva í marmara. Þó aldurinn færist yfir Alexíus, Hugur og hönd 1996 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: