Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 15

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 15
þ.e. að byggja á fyrri vinnu og nýta fléttumunstur í myndsmíð sem byggist á fornri hefð. Með þessu hef ég tekið stefnu og markmiðið er að finna og þróa nýja möguleika í prjóni sem vísar til gamalla minna með því að nota hringprjón og lopapeysuna. Hef ég þegar þróað fléttumunst- ur í nokkrar prjónaflíkur en hér varð ofan á leikur með liti í prjónuðu flötunum sem verða innan fléttumunstursins og auka þannig við fyrri útfærslu á verkum mínum. Litir mosa og grasa í íslensku landslagi urðu kveikjan að hug- myndinni að því hvernig ég gæti unnið með fletina í fléttumunstr- inu. Plöntur fléttast saman í sínu náttúrulega umhverfi og nærast á vætu í jarðvegi. Einkenni þessa samlífs vildi ég tjá í prjóni, flæði lita í mismunandi gróðri í gróð- urþekju, umluktri vatni sem nærir gróðurinn. Þessi hugmynd gaf mér vissa nálgun í myndsmíðinni til að velja flokk lita og leika með þræði mismunandi lita á afmörk- uðum fleti. Með því móti hef ég frelsi en einnig ramma til að vinna eftir. Fléttan verður því uppbygg- ingin eða kerfið sem ég kýs að nota sem ramma utan um hugmynd að litaleik og vísun í náttúrufar. Eg hef miðað að því í vinnu minni að gefa mér stefnu eða þema fyrir ákveðna flokka verka. Með því móti bý ég mér til ramma og innan hans sækist ég eftir leiðum til nýsköpunar með nýjum aðferð- um og áhrifum. Leikur minn í þessum verkefnaflokki, Fléttu- verk, er að tvinna saman listhefð og að vinna kerfisbundið að því að flétta saman hugmyndum og að- ferðarfræði. Með þessari nálgun leitast ég við að samhæfa áhuga- svið mitt í heildstæðu myndformi og áferð í flík sem einnig hæfir líkamanum og hreyfingum hans. ■Pfpí Ásdís Birgisdóttir Hugur og hönd 1996 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.