Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 49

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 49
Körfur frá Blindraiðn og körfugerð Blindrafélagsins. Kópavogi en einnig hefur nokkuð af þeim verið flutt út til Frakk- lands. Það blasir við að körfugerð blindra og sjónskertra hér á landi er á undanhaldi í samkeppninni við ódýra innflutta vöru. Ný tækni og aukin menntun hafa komið til og stuðlað að því að blindir og sjónskertir eru ekki eins háðir því að hafa atvinnu af handverki. Þeir vinna nú meðal annars tölvu- og tæknistörf á við hverja aðra og er það vel að þeir sem aðrir eigi sem flesta kosti úr að velja hvað varðar atvinnu. Þó varð útsendari Hugar og handar þess áskynja í heimsókn í Hamrahlíð 17 að íbúar þar eru fráleitt búnir að kasta frá sér hand- verkinu. Þar prjónar fólk og saum- ar af krafti og vinnur hina prýði- legustu handavinnu þrátt fyrir litla eða enga sjón. Gréta E. Pálsdóttir Myndir: Guðmundur Ingólfsson / Imynd. Barnavöggur eru fléttaðar bæði hjá Blindraiðn og körfugerð Blindrafélagsins. Hugur og hönd 1996 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1996)
https://timarit.is/issue/406987

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1996)

Aðgerðir: