Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 16

Hugur og hönd - 01.06.1996, Blaðsíða 16
Mýrarflétta Hönnun: Ásdís Birgisdóttir LÝSING: peysa úr Léttlopa frá Istex. Stærðir M - L. STÆRÐIR: M yfirvídd 113 sm sídd 66 sm (frá hálsmáli aftan) ermalengd 43 sm EFNI: léttlopi 50 g hespur M L 9420 450 g 500 g 9264 50 g 50 g 9426 50 g 50 g 9319 50 g 50 g 9033 50 g 50 g 9421 50 g 50 g 9422 50 g 50 g Sokkaprjónar nr. 4 og 5, stuttur hringprjónn (ermaprjónn) nr. 5 og langir hringprjónar nr. 4 og 5. PRJÓNFESTA: 18 L sl og 24 umf gera 10 x 10 sm reit, í sléttu prjóni. Sannreynið prjónfestuna. SKAMMSTAFANIR: sm: sentimetrar prj: prjóna umf: umferð L: lykkja (ur) sl: slétt (prjón/lykkja) br: brugðið (prjón/lykkja) BOLUR: Fitjið upp 184-200 L á prjóna nr. 4 með grænu nr. 9422. Tengið saman í hring og prj 2 umf br. Prj svo stroff eftir teikningu 15-15 umf. Skiptið yfir á hringprjón nr. 5 og prj sl einlitt með dökkbláu, aukið jafnt út um 20-20 L í annarri umf, nú eru 204-220 L á prjóninum. Prjónið bolinn 42-44 sm. Setjið 15 L (handvegslykkjur) af bolnum á geymslunál eða þráð. Prj 87-95 L setjið næstu 15 L á geymsl- L 122 sm 69 sm 47 sm 4 umf 9271 ' 3 umf 9319 2 umf 9271 3 umf 9264 3 umf 9319 3 umf 9264 2 umf 9426 ' 2 umf 9033 ■ 2 umf 9426 ■ 2 umf 9319 5 umf 9033 2 umf 9426 4 umf 9033 3 umf 9421 2 umf 9033 3 umf 9421 3 umf 9422 2 umf 9421 4 umf 9422 unál eða þráð (framstykki). Geymið. ERMAR: Fitjið upp 40-44 L á sokkaprjóna nr. 4 með grænu nr. 9422. Tengið saman í hring og prj 2 umf br. Prjónið svo stroff eins og á bol 15- 15 umf. Skiptið yfir á prj nr. 5 og prj sl með dökkbláu og aukið jafnt út um 16-17 L í annarri umf í 56-61 L. Aukið svo út um 2 L á miðri undirermi í 5. hverri umf 11-12 sinnum í 78-85 L. Prj ermina 43-47 sm. Setjið 15 L á miðri undirerminni á geymslunál eða þráð og prj erm- ina upp á bolprjóninn, látið hand- vegslykkjurnar 15 mætast. Prj svo hina ermina eins og prj hana upp á bolprjóninn. Nú eru 300-330 L á prjóninum. AXLASTYKKI: Prj munstur eftir teikningu. Endið með 90-99 L. HÁLSMÁL: Prj sl einlitt með dökkbláu á prj nr.4 og skal í l.umf taka jafnt úr 10-14 L, 80-85 L. Prj hálslíningu sl einlita 9 umf, prj svo með gulu 9264 1 umf sl, og 2 umf br. Prj svo með dökkbláu 1 umf sl og svo stroff *2 L sl, 2 L br* 9 umf. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Brjótið hálslíningu inn af um br umf og saumið niður. Lykkið saman undir hönd og gangið frá endum. Þvoið varlega og leggið til þerris. B£ 2 umf 9264 2 umf 9319 1 umf 9264 2 umf 9033 1 umf 9426 ]2 umf 9033 2 umf 9421 1 umf 9422 2 umf 9421 prsaman2 L sl engin L munstur rendur sl dökkblátt sl dökkblátt br 16 Hugur og hönd 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.