Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Síða 16

Hugur og hönd - 01.06.1996, Síða 16
Mýrarflétta Hönnun: Ásdís Birgisdóttir LÝSING: peysa úr Léttlopa frá Istex. Stærðir M - L. STÆRÐIR: M yfirvídd 113 sm sídd 66 sm (frá hálsmáli aftan) ermalengd 43 sm EFNI: léttlopi 50 g hespur M L 9420 450 g 500 g 9264 50 g 50 g 9426 50 g 50 g 9319 50 g 50 g 9033 50 g 50 g 9421 50 g 50 g 9422 50 g 50 g Sokkaprjónar nr. 4 og 5, stuttur hringprjónn (ermaprjónn) nr. 5 og langir hringprjónar nr. 4 og 5. PRJÓNFESTA: 18 L sl og 24 umf gera 10 x 10 sm reit, í sléttu prjóni. Sannreynið prjónfestuna. SKAMMSTAFANIR: sm: sentimetrar prj: prjóna umf: umferð L: lykkja (ur) sl: slétt (prjón/lykkja) br: brugðið (prjón/lykkja) BOLUR: Fitjið upp 184-200 L á prjóna nr. 4 með grænu nr. 9422. Tengið saman í hring og prj 2 umf br. Prj svo stroff eftir teikningu 15-15 umf. Skiptið yfir á hringprjón nr. 5 og prj sl einlitt með dökkbláu, aukið jafnt út um 20-20 L í annarri umf, nú eru 204-220 L á prjóninum. Prjónið bolinn 42-44 sm. Setjið 15 L (handvegslykkjur) af bolnum á geymslunál eða þráð. Prj 87-95 L setjið næstu 15 L á geymsl- L 122 sm 69 sm 47 sm 4 umf 9271 ' 3 umf 9319 2 umf 9271 3 umf 9264 3 umf 9319 3 umf 9264 2 umf 9426 ' 2 umf 9033 ■ 2 umf 9426 ■ 2 umf 9319 5 umf 9033 2 umf 9426 4 umf 9033 3 umf 9421 2 umf 9033 3 umf 9421 3 umf 9422 2 umf 9421 4 umf 9422 unál eða þráð (framstykki). Geymið. ERMAR: Fitjið upp 40-44 L á sokkaprjóna nr. 4 með grænu nr. 9422. Tengið saman í hring og prj 2 umf br. Prjónið svo stroff eins og á bol 15- 15 umf. Skiptið yfir á prj nr. 5 og prj sl með dökkbláu og aukið jafnt út um 16-17 L í annarri umf í 56-61 L. Aukið svo út um 2 L á miðri undirermi í 5. hverri umf 11-12 sinnum í 78-85 L. Prj ermina 43-47 sm. Setjið 15 L á miðri undirerminni á geymslunál eða þráð og prj erm- ina upp á bolprjóninn, látið hand- vegslykkjurnar 15 mætast. Prj svo hina ermina eins og prj hana upp á bolprjóninn. Nú eru 300-330 L á prjóninum. AXLASTYKKI: Prj munstur eftir teikningu. Endið með 90-99 L. HÁLSMÁL: Prj sl einlitt með dökkbláu á prj nr.4 og skal í l.umf taka jafnt úr 10-14 L, 80-85 L. Prj hálslíningu sl einlita 9 umf, prj svo með gulu 9264 1 umf sl, og 2 umf br. Prj svo með dökkbláu 1 umf sl og svo stroff *2 L sl, 2 L br* 9 umf. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Brjótið hálslíningu inn af um br umf og saumið niður. Lykkið saman undir hönd og gangið frá endum. Þvoið varlega og leggið til þerris. B£ 2 umf 9264 2 umf 9319 1 umf 9264 2 umf 9033 1 umf 9426 ]2 umf 9033 2 umf 9421 1 umf 9422 2 umf 9421 prsaman2 L sl engin L munstur rendur sl dökkblátt sl dökkblátt br 16 Hugur og hönd 1996

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.