Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Side 51

Hugur og hönd - 01.06.1996, Side 51
Vettlingarnir á safninu í Skógum. Gömlu vettlingarnir hér að ofan eru prjónaðir úr tvinnuðu fínu þelbandi. Þeir eru til sxjnis í Byggðasafninu í Skógum. Vettlingarnir eru úr Strandasýslu en ekki er vitað hver prjónaði þá. Þar sem vett- lingarnir eru prjónaðir úr mjög fínu bandi varð að einfalda mynstrið nokkuð til þess að hægt væri að prjóna það úr kambgarni, þó er reynt að hafa mynstrið eins líkt því gamla og hægt er. Á mynd 2 eru tvö pör af vettlingun- um, annað parið er tvílitt eins og upphaflegu vettlingarnir (þó ekki séu notaðir upphaflegu litirnir), hitt er ef til vill undir smá-áhrifum frá Kaffe Fassett því þar er hafður einn aðallit- ur og síðan 5 litir í mynstrinu sem líkt og renna úr einum lit yfir í annan. Hugur og hönd 1996 51

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.