Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 6

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 6
4 TVÆR FARANDSÖGUR mannahafnarháskóla, bar það til einu sinni í síðara hluta sumarleyfis að Steingrímur ætlaði sér að ferðast til Jótlands, en Sigurður var á leið frá Jót- landi til Hafnar um sama leyti. Því kom svo, að þeir hittust óvörum síðari hluta dags á gistinga- húsi í Krosseyri (Korsör); ætluðu þeir báðir að vera þar um nóttina, en halda svo áfram næsta dag, hvor sína leið. Það varð íagnaðarfundur, því þeir voru góðir vinir. Þeir borðuðu kvöldverð saman, og drukku á eftir nokkrar kollur af púnsi. Þeim var vísað til sængur uppi á lofti í stóru herbergi með tveimur rúmum í, og þegar þeir svo vildu fara að hátta var þeim fengið kertaljós í stjaka til að lýsa þeim upp stigann. En rétt í því þeir opnuðu hurðina kom súgur og slökkti á ljósinu, en þeir höfðu ekki ljós- færi við hendina og gátu því ekki kveikt aftur. Það var niðamyrkur í herberginu, en þeir gátu samt fundið rúm. Það var nú sama rúmið, sem þeir báðir fundu, og kom Steingrímur að því öðru megin en Sigurður hinu megin. Þeir voru syfjaðir og dáh'tið rykaðir af púnsinu, og flýttu sér að kasta af sér fötunum og komast i rúmið, og háttuðu nú auðvitað báðir í sama rúmið án þess að taka eftir því; Steingrímur fór svo í rúmið, að hann hafði höfuðið á koddanum og fæturna á eðlilegum stað, en Sig- urður þannig, að hann rétti býfurnar að eyrunum 'á Steingrími, án þess þó í fyrstu að snerta hann. Rúmið var gamalt, breitt hjónarúm, og þeir áttuðu sig ekki á þessu, fyrr en Sigurður, sem þótti vera nokkuð lágt undir höfði, fór að þreifast um eftir kodda, og greip þá í fót Steingríms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.