Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 15

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 15
TVÆR FARANDSÖGUR Í3 djöflinum í helvíti sé ekki um okkur lögfræðingana, fremur en djöflunum hér á jörðunni«. Þessi saga er líka áreiðanlega af útlendum uppruna. — Fyrri hluti hennar, saga Kristjáns kammerráðs, um þáð, að prestar komi ekki í himnaríki, er alkunnur hjá ýmsum þjóðum, og í bók Antti Aarne’s um æfintýraefni, hafa þær sögur fengið númerið 1738 (A. Aarne, Verzeichnis der Mar- chentypen. Helsingfors 1910 = Folklore Fellows Commu- nications, III.) Síðari hlutinn, saga séra Friðriks um lög- fræðinga í helvíti, er líka víða til í ýmsum myndum. Eg hef fundið hana í hinu mikla safni frá sænskutalandi byggðum Finnlands (Finlands svenska folkdiktning, I. A. Sagor, Re- feratsamling 2, bls. 270—271); þar eru ýmsar sögur af þessari gerð, og af þeim er nr. 1 líkust íslenzku sögunni. Þar er sýslumaður (»kronfogde«) og prestur, sem eru að stríða hvor öðrum. Sýslumaðurinn er að reyna að útvega sér stöðu og titil sem »fáltkamrér«. Hann byrjar á því að segja frá því, að sig hafi dreymt að hann væri kominn til himnaríkis, en engan prest hefði hann séð þar; síðan hefðí hann komið til helvítis; þar hefði verið nóg af þeim. Prest- urinn svarar, að sig hafi líka dreymt, að hann kæmi til himnaríkis og fyndi engan »kronfogde«, en í helvíti hefði hann engan íundið heldur, fyr en hann kom á kamarinn; þar vox*u þeir hengdir upp á króka, og fjandinn var vanur að nota þá til að skeina sig á þeim — »torkar sig med en kronofogde, och kastar honom sedan i ett lorthav. Denn som simmar öfver detta fár fáltkamrerstitek. Það er sjálfsagt orðlíkingin í »kamar« og »kammerráð«, sem hefur valdið því, að sagan hefur verið sögð um íslenzkan sýslumann, sem var sæmdur þeirri nafnbót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.