Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 23

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 23
FRÁ SÉRA ÞORSTEINI OG SÉRA STEFÁNI 21 kom að Völlum fátækur bóndabjálfi, sem bjó þar í grenndinni. Þá sagði prestur við hann: »Hjálpaðu nú piltunum mínum til að ná raftinum úr læknum hérna niður frá«. Bóndi svaraði engu, en rölti þó af stað með húskörlum prests niður að læknum. Kom það á daginn, að rafturinn var falinn i lækn- um skammt frá híbýlum bónda. Hjálpaði hann hús- körlum til að ná raftinum upp og koma honum heim aftur. Þóttust menn vita, að bóndi mundi hafa hnuplað honum, falið hann í læknum og ætlað að hagnýta sér hann síðar. Það var venja séra Stefáns á vorin, þegar bjart- ar voru nætur, að ganga úti um tún og haga, en stundum fór hann lengra burtu til að líta yfir land- ið. Einu sinni bjó hann sér hvílurúm úti í kórn- um í kirkjunni og svaf þar nokkrar nætur. En þá var það eina nótt, er hann lá vakandi í hvílunni, að hann heyrði tvo menn talast við fyrir utan kirkjugaflinn. Þekkti hann, að það voru bændur tveir þar úr sókninni, sem dánir voru fyrir nokkr- um árum og áttu þar leiði. Annar þeirra mælti: »Undarlegur er þessi prestur, að hann skuli vilja Isofa í kirkjunnk. »Við skulum fara og finna hann«, svaraði hinn«. »Já, það skulum við gera«, sagði sá fyrri. Þá reis prestur á fætur og fór út úr kirkj- unni. Svaf hann þar aldrei framar að nauðsynja- lausu. Þann 12. júní 1838 varð jarðskjálfti mikill norð- anlands. Þá var séra Sigurður Arnórsson aðstoðar- prestur hjá séra Stefáni. Jarðskjálftinn byrjaði að kvöldi dags eftir háttatíma og var mjög snarpur. Þeir prestarnir sváfu hvor í sínu húsi í enduin bað- stofunnar, með nokkru af fólki sínu, en litla um-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.