Gríma - 01.09.1933, Síða 28

Gríma - 01.09.1933, Síða 28
26 DAUÐI GUÐMUNDAR BERGSSONAR Naustvíkurskörð og kom að Naustvíkum. Hafði enginn maður farið þessa Ieið þann dag á undan mér og enginn hafði getað flutt fregnina um dauða Guðmundar út af bænum í Árnesi. — f Naustvík- um drap eg að dyrum og gekk síðan lítið eitt fram á hlaðið, en er eg horfði í bæjardyrnar aftur, sá eg Guðmund Bergsson koma út úr bænum og ganga norður eða út fyrir hann. Skömmu síðar kom bónd- inn í Naustvíkum, Sveinn Guðmundsson, út. Heils- aði eg honum og bar upp erindi mitt, að fá hjá honum bát og mann yfir fjörðinn, yfir í kaupstað- inn Reykjarfjörð. Sagði hann bátinn heimilan, en spurði jafnframt, hvort eg þyrfti mann, — »eða getið þið ekki farið tveir í Iogninu?« Eg sagðist vera einn á ferð, en þá sagði hann: »Nú, hvaö er þetta, eg sá ekki betur, en að Guðmundur Bergsson, nafni þinn, gengi fram bæinn og út á undan mér«. Þá sagði eg honum um dauða Guðmundar og brá honum nokkuð, því að hann vissi ekki annað, en að Guðmundur væri á lífi. En báðum þótti okkur þetta kynlegur fyrirburður, að við skyldum sjá Guðmund Bergsson á þessum slóðum, þar sem hann stóð uppi norður í Árnesi. „Ljósið mitt er að ileyja". (Handrit Hólmgeirs Þorsteinssonar. Sögn Þorsteins Páls- sonar frá Ytra-Dalsgerði). Um miðja síðustu öld bjó faðir minn, Páll Jóns- son, á Hánefsstöðum í Svarfaðardal; var afi minn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.