Gríma - 01.09.1933, Síða 31

Gríma - 01.09.1933, Síða 31
ANDLÁTSBOÐ 29 virtist ætla að heilsa honum með kossi; vaknaði Samson í sama vetfangi og sá þá konu sína ganga frá rúminu. Sá hann hana svo glöggt, að hann var í engum vafa um, hver það væri. Hvarf svo svipur- inn von bráðar. — Skömmu síðar kom Marsibil dóttir hans vestur þangað. Sá Samson þegar, að hún var dauf í bragði, bjó yfir einhverju, en átti erfitt með að koma orðum að því. Þá mælti Samson við hana: »Þú þarft ekki að segja mér það. Eg veit það, að móðir þín er dáin«. Hafði Álfheiður dáið um sama leyti, sem Samson varð hennar var. 8. Sripnrlnn í Múla. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Árið 1854, þann 16. desembermán., brann bærinn í Múla í Aðalreykjadal. Þar fórst kvenmaður nokk- ur, sem ætlaði að bjarga út tryppi og hrút; hljóp hún inn í reykinn, en var örend og nokkuð brunnin orðin, þegar til hennar náðist. Upp frá þessu urðu menn oft varir við svip stúlku þessarar; sáu menn hana misjafnlega glöggt, en allir lýstu henni á sama veg, að hárið væri sviðið og annar vanginn svo sem brunninn væri. Ekki er þess getið, að hún hafi nokkurri skepnu mein gert. — Skal hér getið tveggja sagna um svip þenna. Páll Hermann Jónsson, sem lengi hefur búið á Halldórsstöðum í Bárðardal, -var einu sinni sem oft- ar á ferð frá Húsavík og annar maður með honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.