Gríma - 01.09.1933, Síða 34

Gríma - 01.09.1933, Síða 34
32 »KAUPIÐ ÞITT ÉR Á KÓLLAFJARÐARNESI* 9. „Kaupii fiitt er á Kollaíiaríarnesi". (Eftir handriti Baldvins Eggertssonar). Á Kleifum á Selströnd var til heimilis stúlka, sem Þórdís hét Guðmundsdóttir; var hún þar vinnu- kona í mörg ár. Svo sagði hún frá síðar, að hún hefði oft verið að hugsa um það, hvað hún væri fátæk og umkomulaus og hefði lítið kaup. — Eina nótt dreymdi Þórdísi, að til hennar kæmi maður, sem hún þekkti ekki. Hann mælti til hennar: »Láttu ekki liggja illa á þér; kaupið þitt er á Kollafjarðar- nesi«. Varð draumurinn eigi lengri. Um þetta leyti bjó á Kollafjarðarnesi stórbóndí, sem Einar hét. Missti hann þá konu sína, Ragn- heiði. Tveim árum eftir það er Þórdísi dreymdi drauminn, sem fyrr er getið, vistaðist hún að Kolla- fjarðarnesi og gerðist þar bústýra. Kvæntist Einar henni nokkru síðar. Eignuðust þau fimm börn: Ás- geir alþingismann á Þingeyrum, Torfa á Kleifum, Magnús og Stefán, og dóttur, Ragnheiði að nafni, sem varð síðari kona Zakaríasar á Heydalsá. 10. Dyrnar á fjárhtisvepgnum. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargaröi. Sögn Sigríðar ólafsdóttur í Hleiðargarði). Rannveig Þorsteinsdóttir, móðir Hallgríms Kráks- sonar Siglufjarðarpósts (f 1929), ólst upp hjá for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.