Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 38

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 38
86 HULDUKIND FÖÐRUÐ er velkomið«, svaraði húsfreyja, »ef þú ge ur kom- ið henni til mín«. Það sagðist huldukonan geta og , þakkaði henni innilega fyrir góðar undirtektir. Hús- freyja gat ekki um draum þenna við bónda sinn. Leið svo sumarið, að ekki bar til tíðinda. Nokkru eftir veturnætur kom bóndi á tal við konu sína og sagði: »Það hefur komið nokkuð fyrir mig í haust og vetur, sem aldrei hefur áður verið Eg hef allténd verið vanur því að telja ærnar mínar, bæði þegar eg læt þær út á morgnana og inn á kvöldin, og eins á garðann, til þess að vita, hvort þær fara allar upp undir eða ekki. Nú eru ærnar okkar tuttugu, eins og þú veizt; mér teljast þær líka alltaf tuttugu, hvort sem eg læt þær út eða inn, en þegar eg tel þær á garða, teljast mér þær tuttugu og ein«. »Þér mistelst líklega, Jón minn«, sagði húsfreyja. »Það er líklegast«, svaraði hann. Féll svo það mál niður, og ekki sagði húsfreyja draum sinn. Leið svo veturinn til sumarmála. — Á sumardagsnóttina fyrstu dreymdi Ragnhildi huldukonuna í annað sinn; þakkaði hún innilega fyrir eldið á ánni sinni og mælti: »Ef þú í fyrra- málið finnur nokkuð í garðahöfðinu í ærhúsinu, þá átt þú að eiga það í meðgjöf með ánni«. Að svo mæltu kvaddi hún húsfreyju og fór leiðar sinnar. — Þegar Ragnhildur vaknaði um morguninn, bað hún bónda að lofa sér að láta út æmar að gamni sínu, af því að það sé sumardagurinn fyrsti. Hann kvað það vera velkomið, Þegar húsfreyja kom inn í ærhúsið, sá hún hvítan léreftsböggul liggja í garða- höfðinu. Hún leysti hann upp, og fann í honum silfurskeið og tóbakspund. Lét hún út ærnar og gekk síðan til bæjar; tóbakspundið gaf hún bónda J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.