Gríma - 01.09.1933, Síða 41

Gríma - 01.09.1933, Síða 41
LANGSPILIÐ 39 ar-vel. Dvaldi hann á ýmsum bæjum í Skagafirði, er hann var við smíðar sínar. — Þetta var snemma á nítjándu öld. Einhverju sinni hafði hann aðsetur sitt á bæ nokkrum í Hjaltadal. Það var venja hans um sum- arið, helzt þegar á leið, að slá langspil á kvöldin frammi í bæjardyrum. Svo var háttað, að kista stóð við hliðvegg í dyrunum og hvolfdi önnur kista, lok- laus, ofan á henni; þar lét Þorkell langspilið standa, er hann sló það; tók þá undir í loklausu kistunni og jók það mjög hljóminn af langspilinu. Nokkrir unglingar voni á heimilinu og þyrptust þeir oftast allir kringum Þorkel, þegar hann fór að slá lang- spilið; amaðist hann ekki við þeim, því að hann var maður barngóður. Eitt kvöld seint um sumarið, í góðu veðri, fór Þorkell sem oftar fram í bæjardyr og sló lang- spilið; börnin voru þar hjá honum. Hann lék lengi cg vel, eins og vant var, en fór svo að smá-rýna eftir nótum á langspilinu, þangað til hann leit skjótlega upp og út í dyrnar, fleygði frá sér lang- spilinu í hendingskasti og þaut til baðstofu. Börnin fóru á eftir honum og spurðu, því hann hætti svo skyndilega, en hann vildi ekki segja þeim það. Seinna sagði hann þeim, að sér hefði sýnzt dimma mjög allt í einu; hefði sér dottið fyrst í hug, að það væri af því að börnin væru að troðast allt í kring- um sig, en þegar hann hefði litið upp og út, hefði hann séð bæjardyrnar troðfullar af huldufölki. Kvaðst hann oftar hafa orðið þess var. Eitt af börnum þeim, er viðstödd voru þenna at- burð, var Soffía, dóttir séra Gísla Magnússonar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.