Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 47

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 47
LJÓSMÓÐIRIN 45 Þau hjón bjuggu lengi á þessari sömu jörð; vegn- aði þeim vel og voru vel látin af öllum. Þegar kon- an var orðin fjörgömul og ekkja, sagði hún ein- hverri vinkonu sinni sögu þessa. Bætti hún því við, að álfadrottningin hefði oftar látið vitja sín í sömu erindagerðum og hefði það jafnan lánast vel. Nú væri drottningin löngu dáin og mundi því vera hættulaust að segja frá þessu. 17. Sveins í Engidal. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar). Sveinn hét unglingspiltur og var Jónsson, sonur Jóns smiðs á Molastöðum í Fljótum. Hann var vel gefinn og hinn vandaðasti piltur til orðs og æðis. Þegar hann var tæplega tvítugur að aldri, var hann til heimilis í Engidal vestan Siglufjarðar. Einn dag að vori til var Sveinn sendur inn á Siglufjörð. Frost var og ísalög mikil, svo að gengt var fyrir alla forvaða. Von var á honum aftur um kvöldið, en hann kom ekki og þótti það undarlegt. Um morguninn var farið að leita að honum og fannst hann þá á ísnum fyrir framan svokallaða Strönd; eru það sjávarbakkar út með sjónum fyrir utan Hvanneyri. Var hann mjög aðfram kominn, kalinn á höndum og fótum og máttlítill. Sveinn var flutt- ur til séra Jóns Sveinssonar, sem prestur var á Hvanneyri 1844—67; var stytzt þangað að fara og svo var prestur líka talinn nærfærinn til lækninga. En allar lækningatilraunir urðu árangurslausar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.