Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 48

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 48
46 SVEINN í ENGIDAL Lifði Sveinn þó sumarlangt, en dó snemma vetrar. Undarlegt þótti það, að aldrei gat hann sagt neitt frá því, hvað fyrir hann hefði komið, og var hann þó oft spurður um það. — Nokkru eftir lát hans dreymdi systur hans, er Sigríður hét, að hann kæmi til hennar og segði, að nú gæti hann skýrt frá því, hvað fyrir hann hefði komið úti á ísnum. Var það á þessa leið: Þegar hann var kominn heim á leið aftur út með Strönd, nálægt gili nokkru, sem þar er, kom stúlka úr landi fram á ísinn til hans, heilsaði honum alúð- lega og bað hann að fylgja sér til híbýla sinna. Þóttist Sveinn vita, að þetta væri Ijúflingsstúlka, hafði beyg af henni og tregðaðist við að verða Við bón hennar, en hún sótti því fastar á. Ætlaði hún að beita hann valdi og draga hann með sár, en hann neytti allrar orku og streittist á móti svo sem hann mátti. Lauk svo þeirra viðskiftum, að hann lá örmagna eftir á ísnum og næstum því meðvit- undarlaus. 18. MóhergS'Hjálma. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar). Fyrir löngu bjó ungur og efnilegur bóndi á Mó- bergi í Langadal í Húnaþingi. Eitt haust bar ein af kúm hans rauðhjálmóttum kvígukálfi, mjög falieg- um. Langaði bónda til að láta hann lifa, en þóttist varla vera svo birgur að heyjum, að á það væri hættandi. Þó hætti hann á það, og leið svo fram eftir vetri. Var löngum ótíð og fannkomur miklar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.