Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 53

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 53
HULDUKONtJR í GRÁSTEINI 51 mikinn, er hann hafði í hendi, af aleíli í klettinn, þar sem honum sýndist stúlkan hverfa inn og gekk síðan leiðar sinnar heim að Kimbastöðum, sem er næsti bær fyrir sunnan Brennigerði. — Nóttina eftir dreymdi konu bónda, að til hennar kæmi öldr- uð kona, mjög reiðuleg á svip, og mælti á þessa leið: »Illa gerði bóndi þinn í gær, er hann stakk auga úr dóttur minni saklausri. Get eg eigi látið þess óhefnt. Læt eg svo um mælt, að hann verði ólánsmaður upp frá þessu. Máttu og vitja um kú þína í fyrramálið, því að vera má að þú sjáir þar einhver merki«. Morguninn eftir, þegar húsfreyja kom í fjósið, lá ein kýrin dauð á básnum. — En upp frá þessu þótti flest snúast bónda til óhamingju. Sagan er rituð eftir almennri sögn, en af gildum ástæðum er nöfnum sleppt. 21. Huldubær hjá HallvarSssíeinum. (Eftir handriti Jóh. Arnar Jónssonar í Árnesi. — Sögn Marsibilar Benediktsdóttur). Þegar Benedikt Jónsson (f. 1887), er síðast bjó í Breiðargerði í Tungusveit, var um tvítugs aldur, átti hann heima á Eyvindarstöðum 1 Blöndudal. Þá var það eitt sinn um vetrarkvöld í logndrífu, að hann var á leiðinni heim til sín frá Eyvindarstaða- gerði, sem nú heitir Austurhlíð. Var hann langt kominn á heimleið; lognfjúkið var alldimmt, en hann þóttist viss að rata, svo kunnugur sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.