Gríma - 01.09.1933, Síða 64

Gríma - 01.09.1933, Síða 64
B2 SAGAN AF NÆFRAKOLLU liggja, líklegast til þess að þóknast systrum þín- um, en hrædd er eg um, að það kunni engri góðri lukku að stýra, er til lengdar lætur. Segir mér þungt hugur um örlög þín og að þú munir auðnu- lítil verða. Sárast af öllu þykir mér það, að þú geld- ur mín að nokkru, en þó get eg fært margt til betri vegar, ef þú hefur það jafnan hugfast að fara að mínum fyrirmælum. Það er mitt fyrra ráð, að þú jafnan varðveitir dyggð þína svo sem ungri og ógefinni meyju sæmir, en hið síðara er það, að þú sért aldrei ein á ferli úti við eftir dagsetur. Hefur margt undarlegt borizt mér í draumum urn þína hagi og væri betur, að það væri markleysa ein. En ógæfu þína, ef nokkur verður, muntu af öörum hljóta, og er ekki von, að þú, saklaus og óreyndur unglingurinn, fáir henni af þér hrundið. Vildi eg fegin fá þér borgið, enda elska eg þig mest minna barna«. Þegar kerling hafði þetta mælt, sá Helga höfug tár falla henni af augum; hughreysti hún móður sína sem bezt hún gat og bað hana engu kvíða; lofaði hún að vanda allt framferði sitt og varast vélræði illra manna. Hún kvaðst vel vita um öfund og óþokka systra sinna, en vegna skyldleika og systurlegrar ástar kysi hún að slá undan þeim. ókomnum örlögum kvaðst hún ætla að mæta með þolinmæði og undirgefni undir guðlega ráðstöfun. Slitu þær svo tali sínu. Nú liðu fram stundir og bar ekki til titla né tíð- inda, frétta né frásagna. Helga vann verk sín af dyggð og trúmennsku, svo að þrifnaðurinn og þokk- inn náði út i hvern kima í kotinu. Það var eitt sinn fyrir jólin, að Helga átti að þvo öll föt, svo sem venja var til. Á aðfangadag hafði hún lokið því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.