Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 69

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 69
SAGAN AF NÆFRAKOLLU 67 á gerandi, því að Helga var alveg orðin því afhuga að reyna að strjúka. Um það leyti, sem Helga yngri varð átján ára gömul, tók móðir hennar sótt og lá lengi þungt haldin. Bjóst hún sjálf við að dagar hennar mundu þá og þegar vera taldir; kveið hún ekki dauða sín- um, en var mjög hugsjúk um hagi dótturinnar eft- ir sinn dag. Þegar hún fann að hún átti fáar stund- ir eftir, sagði hún dóttur sinni alla æfisögu sína, fyrst og fremst raunir sínar í föðurgarði og síðan frá því, er karlinn rændi henni, tæpum nítján ár- um áður. »Nauðug fór eg hingað«, mælti hún, »og erfiðir voru dagar mínir í fyrstu, þangað til þú fæddist; en þá var eins og að heimþráin slæfðist, enda hefur þú verið mitt eina yndi hér í einver- unni. Líður nú óðum að skilnaði okkar. Veit eg það að faðir þinn mun sakna mín sárlega og óttast eg athafnir hans, eftir það er mín missir við. Hef eg ekki fyrr þorað að trúa þér fyrir þessu leyndar- máli vegna æsku þinnar, og má jafnvel enn ekki opinbera þér það atriði, sem mestu varðar. En nú veiztu, hvernig á stendur, að mér var rænt og hef eg lifað ófrjáls hér síðan með föður þínum. I-fefur hann þó, eftir eðlisfari sínu, búið vel við mig; því að nú veit eg, að hann er fremur tröll en mennskur maður. Eru hættir hans mjög undarlegir, þar sem hann dvelur hér aldrei heima um daga. — Hann á einn dýrgrip, sem eg hef mest þráð að ná, en það er töfraklæðið, sem hann flutti mig á hingað og hægt er að láta svífa með sig yfir láð og lög, ef ráðnar eru rúnir þær, er á það eru ritaðar. Veit eg nú með vissu, að klæðið er geymt í rauða kisti- 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.