Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 80

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 80
78 SAGAN AF NÆFRAKÓLLÚ syni og mælti: »Herra kóngsson, leyfið mér að mæla nokkur orð. Svo er háttað mínum högum, að eg er ekki verðug þeirrar tignar, sem þér bjóðið mér; verð eg að hafna henni, því að eg er einskis góðs makleg«. Kóngsson og alla þá, sem við voru, rak í rogastanz, þegar þeir heyrðu þessi orð. Skoraði kóngsson á hana að segja frá, við hvað hún ætti með þessari sjálfsásökun. Næfrakolla sagði þá sögu sína frá rótum; sagðist hún þá heita Helga, hefði hún misst móður sína fýrir skömmu og nauðulega sloppið frá föður sínum með því móti, að ráða hon- um bana. Hlustuðu allir forviða á frásögn hennar, en er hún hafði lokið henni, mælti kóngsson: »En hvers vegna vilt þú hafna gæfu þinni, þegar þú loks hefur ratað úr raunum þessum?« »Eg vil ekki«, svaraði Helga, »bletta tign yðar með því, að þér gangið að eiga stúlku, sem hefur átt slíkan föður og ráðið honum bana, þótt tilneydd væri«. Þá mælti kóngsson: »Mikil tíðindi og fáheyrð hefur þú sagt oss; en það getum vér sagt þér með sannindum, að þú hefur ekki föðurmorð framið, því að töframað- ur þessi var ekki faðir þinn, heldur ferlegt tröll og illmenni, sem rændi móður þinni á þrælslegan hátt og hélt henni lengi í ánauð; var móðir þín hin ágæt- asta kona, þótt hún væri af snauðum komin í aðra ætt sína. Amma þín var elzta hálfsystir föður míns, og flýði hún í óbyggðir með mannsefni sínu til þess að forðast eftirsókn foreldra og annara skyld- menna. — Það var hið mesta mein, að móðir þfn skyldi brjóta boð ömmu þinnar, því að annars hefði betur farið fyrir henni. Hún var þunguð, þegar töfrakarlinn náði henni á sitt vald. Nokkru áður hafði kóngssonur nokkur verið á dýraveiðum þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.