Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 25
FÓÐURDEILD Norrœnt kerfi til að meta eggjahvítu fyrir jórturdýr Á síðasta áratug hefur á Norðurlönd- unum verið unnið að samræmdum rannsóknum á efnaskiptum eggjahvítu hjá jórturdýrum með það fyrir augum að mynda nýtt kerfi sem gæti leyst meltanlega eggjahvítu af hólmi sem mælikvarða á eggjahvítu í fóðri jórtur- dýra. Frá 1980 til 1985 varum samnor- rænt rannsóknaverkefni á vegum NKJ að ræða. ísland átti aðeins áheyrnar- fulltrúa í þessu verkefni. Árið 1985 lágu fyrir tillögur að nýju, norrænu kerfi, AAT-PBV kerfinu. Mikil vinna var eftir og 1987-1990 fengust fjár- munir frá norrænu ráðherranefndinni til að halda samráðsfundi einu sinni á ári til að samræma þessa vinnu sem unnin var eftir því sem fjárveitingar fengust í hverju landi fyrir sig. Rann- sóknastofnun landbúnaðarins hefur tek- ið fullan þátt í samráðsfundunum af en hinn fékk lúpínu eða gras eingöngu. Lúpínan var slegin á þremur mismun- andi tímum yfir sumarið en grasið um miðjan júlí. I ljós kom að munur var á áti og meltanleika eftir fóðurgerð, minnst var étið af júnílúpínu en mest af septemberlúpínu. Virðist hægtað skýra þennan mun út frá magni beiskjuefna í lúpínunni. í alaskalúpínunni finnast fyrst og fremst tvenns konar beiskju- efni, spartein og lúpanín. Reyndist mjög há fylgni á milli magns lúpaníns og átsins (r=-0,99) en mjög lítil milli sparteins og áts. Lúpanín virðist því vera sá þáttur sem hefur mest áhrif á lystugleika lúpínunnar. Meltanleiki reyndist 63,5, 68,3, 75,4 og 60,7% fyrir gras, júní-, júlí/ágúst- og septemb- erlúpínuna. Þrátt fyrir háan meltan- leika er bein nýting hennar fyrir sauðfé vandkvæðum bundin vegna beiskju- efnainnihaldsins. Sumarið 1991 var gerð tilraun með að beita sauðfé á lúpínuakur í Gunn- arsholti. Markmið tilraunarinnar var að kanna möguleika á að beita sauðfé á undirgróður alaskalúpínunnar og nýta þannig áburðaráhrif hennar. Notaður var ferns konar beitarþungi og féð vigtað í hverri viku frá 25. júní til 19. september. Um nokkurs konar skipti- beit var að ræða því hólfin sem féð var í voru tvískipt og féð var flutt á milli þegar hagi fór minnkandi í þungbeittasta hólfinu. Þrif fjárins reyndust best í minnst beitta hólfinu en versnuðu eftir því sem beitarþunginn jókst. Nokkuð bar á að lúpína væri étin og má að öllum líkindum rekja máttleysi hjá fénu síðsumars til þess. I 2. töflu má sjá nokkrar niðurstöður úr tilrauninni. Jóhann Þórsson, Selma Huld Eyjólfsdóttir og Olafur Guðmundsson hálfu Islands. Nú er svo komið að þetta nýja, norræna kerfi hefur verið tekið upp fyrir mjólkurkýr í Danmörku og Svíþjóð og verðurtekið upp fyrirnaut- gripi, sauðfé og geitur í Noregi 1. jan- úar 1993. Ákvörðun hefur ekki verið tekin um hvenær kerfið verður tekið upp á Is- landi en mikil vinna hefur þegar farið í mat á eldri rannsóknaniðurstöðum og undirbúning að nýjum rannsóknum sem þarf að gera til að hægt verði að nota það á íslandi. Fjárveiting hefur fengist til að hefja það verk. Bragi Líndal Olafsson Alaskalúpína fyrir sauðfé Haldið var áfram rannsóknum á nýt- ingu alaskalúpínu fyrir sauðfé en þær hófust árið 1989. Rannsóknirnar voru gerðar í samvinnu við Landgræðslu ríkisins. Árið 1989 hafði verið gerð beit- artilraun í Gunnarsholti þar sem borin var saman beit sauðfjár á ræktuðu landi og lúpínu og í framhaldi af henni melt- anleikatilraun á Keldna- holti. Þarvarboriðsam- an mismunandi magn af lúpínu fyrir lömb. Árið 1990 var gerð meltanleikatilraun á Keldnaholti þar sem í voru átta sauðir í tveim- ur hópum, fjórir í hvor- um. Annar hópurinn fékk blöndu af lúpínu og grasi (50:50 fersk- vigt) eða gras eingöngu Númer beitarhólfs 1 2 3 4 Beitarálag, kg/tonn/ha 273 487 642 828 Vöxtur lamba, g/grip/dag 247 214 177 185 Fallþungi, kg 13,2 11,4 10,5 10,0 Kjöthlutfall, % 39,6 37,8 37,6 36,3 2. mynd. Sauðir í át- og meltanleikatilraun á Keldna- holti árið 1990. (Ljósm. Ragnar Th. Sigurðsson.) 2. tafla. Nokkrar niðurstöður úr lúpínubeitartilraun sumarið 1991. Beitarálag jókst með hœkkandi hólfanúmeri. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.