Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 33
FÆÐUDEILD rúmlega 1000 brauðum og kökum hafa verið útbúnar og næringargildi reikn- að út frá um 1000 uppskriftum bökun- arvara. Tekinn var saman bæklingur fyrir bakara um hráefni og hjálparefni í brauðum. Gerð var samantekt á magni trefjaefna í algengustu brauð- tegundum og var það liður í vinnu við að útbúa flokkunarkerfi fyrir brauð. Þrjú fræðslunámskeið voru haldin á árinu 1991 um hollustugildi brauða, notkun aukefna í brauð og kökur, trefj a- efni í brauðum og flokkun brauða, súrdeigsbakstur, frystibakstur, sykur- skertarkökur, fituminni kökur og trefja- efnagjafa. Þyrí Valdimarsdóttir EFNARANNSÓKNIR OG NÆRINGAREFNATÖFLUR Aðskotaefni Unnið er að úttekt á magni þung- málma (blýs, kadmíums og kvikasilf- urs) í lambainnmat. Hafist var handa við sýnatöku í sláturtíðinni 1991. Sýni af lifrum og nýrum voru tekin í slátur- húsunum á Selfossi, í Borgarnesi, á Hólmavík, Blönduósi, Húsavík og Höfn í Hornafirði. Niðurstöðurnar munu liggja fyrir síðla árs 1992. Þær verða bornar saman við erlendar upplýsingar og verða því mikilvægar vísbendingar um hreinleika þessara afurða svo og beitilandanna. Starfsmenn deildarinnar taka þátt í viða- mikilli úttekt á aðskotaefnum (þung- málmum, lyfjaleifum, nítrati, lífrænum mengunarefnum o.fl.) í rnjólk. Sýni eru tekin á tveggja mánaða fresti í mjólk- urbúunum á Selfossi, Akureyri, Egils- stöðum og í Borgarnesi. Sýnataka hófst í maí 1991 og stendur í eitt ár. Niðurstöðurnar gera í fyrsta skipti mögulegt að bera saman innlendar og erlendar mjólkurafurðir með tilliti til mengunarefna. Olafur Reykdal Trefjaefni Aðstaða til mælinga á trefjaefnum hef- ur verið byggð upp. Hægt er að mæla leysanleg og óleysanleg trefjaefni og heildarmagn trefjaefna. Sýni fá því sem næst sömu meðhöndlun og fæða í meltingarvegi mannsins. Fylgst ermeð gæðum mælinganna með alþjóðleg- um samanburði. Unnið hefur verið að mælingum á magni leysanlegra og óleysanlegra trefjaefna og heildarmagni trefjaefna í íslensku grænmeti frá 1990 og 1991 (5. mynd). Þyrí Valdimarsdóttir Nœringarefnatöflur Næringarefnatöflur eru uppsláttarrit urn efnainnihald matvæla. Slíkar töflur eru notaðar við kennslu, næringarráðgjöf, matvælaeftirlit og í matvælaiðnaði. Rala sá um fyrstu útgáfu af íslenskum næringarefnatöflum árið 1988 í sam- vinnu við aðrar stofnanir. Þessar töfl- ur eru nú uppseldar. Unnið hefur verið að endurskoðun á töflunum og verður önnur útgáfa tilbúin um mitt ár 1992. Verður hún mikið aukin frá fyrstu útgáfu og mun hafa að geyma upplýs- ingar um nær öll íslensk matvæli. Töfl- urnar henta þeim sem þurfa ítarlegar upplýsingar um efnainnihald matvæla. A árinu 1991 voru ýmis matvæli efna- greind til að afla upplýsinga í næring- arefnatöflurnar. Gerður hefur verið samningur við Námsgagnastofnum um útgáfu á hand- hægum næringarefnatöflum fyrir skóla og almenning. Þeirri vinnu lauk í febr- úar 1992 og verða töflurnar fáanlegar fyrir haustið sama ár. Öll gögn um efnasamsetningu matvæla eru skráð í tölvu og mynda gagnabanka sem hag- nýta má hvenær sem er. Deildin sér um að útvega upplýsingar um efnainni- hald matvæla ef óskað er. Nokkrir samningar hafa verið gerðir um not af gagnabankanum fyrir næringarráðgjöf og stóreldhús. Gagnabankinn var einnig notaður við útreikninga á nýrri neyslukönnun heilbrigðisráðuneytis- ins og Manneldisráðs. Olafur Reykdal GURKUR TÖMATAR GRÆN PAPRIKA RAUÐ PAPRIKA HVÍTKÁL GULRÖFUR GULRÆTUR BLAÐLAUKUR EGGALDIN 2 3 % TREFJAEFNI I LEYSANLEGAR TREFJAR VZ& ÖLEYSANLEGAR TREFJAR 5. mynd. Trefjaefni í nokkrum íslenskum grcenmetistegundum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.