Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 8

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 8
6 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR land, og vegna aukins heyforða og aukinnar frjósemi sauðfjárins er nú fleira búfé í sumarhögum hérlendis en nokkru sinni áður. I þessu sambandi má vissulega ekki gleyma þeirri ræktun bithaga, sem RANNSÓKNIR Á BEITARÞOLI Þegar haft er í huga mikilvægi úthagans hér á landi fyrr og síðar, er athyglisvert, hve stutt er síðan hafizt var handa um að rannsaka beitarþol hans. Þetta var m. a. bein afleiðing þeirrar skoðunar, sem var ríkjandi hér á landi fram á síðustu ár og á sér marga fylgjendur enn, að ekki þyrfti að hafa áhyggjur af beitarþoli landsins né áhrifum beitar á gróðurfarið. Fyrstu rannsóknir á beitarþoli úthag- ans voru hafnar á vegum búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans 1955 að frum- kvæði dr. Björns Jóhannessonar, sem þá stjórnaði jarðvegsrannsóknum stofnun- arinnar. Það ár var gert fyrsta gróðurkort af íslenzkum afrétti, Gnúpverjaafrétti (Björn Jóhannesson og Ingvi Þor- steinsson, 1957). Fram til 1960 var eink- um unnið að því að finna heppilegar leiðir og grundvöll til að stunda slíkar rann- sóknir, og á þeim tíma var unnið að því í hjáverkum með jarðvegskortagerð og öðr- um jarðvegsrannsóknum, sem stofnunin vann þá að. Árið 1960 voru rannsóknir á úthaga, þar á meðal beitarþoli hans, gerð- ar að sérstöku rannsóknarverkefni við stofnunina, og hafa þær síðan verið undir stjórn Ingva Þorsteinssonar. Rannsóknirnar hafa aukizt jafnt og þétt, frá því að þær hófust 1955. Undan- farin ár hafa unnið að þeim 5 — 6 fastráðnir menn árið um kring og allt að 10 starfs- menn sumarlangt við gróðurkortagerð og skyldar rannsóknir. framkvæmd hefur verið í landinu og víða hefur orðið til að létta af úthaganum, en ekki má heldur gleyma hinni gífurlegu rýrnun á gæðum og stærð úthagans, sem orðið hefur frá upphafi landnáms. Ein meginástæða þess, að unnt var að hefja jafnvíðtækar rannsóknir á íslenzkum beitilöndum og raun hefur orðið á, er sú, að áður höfðu verið unnar nauðsynlegar grundvallarrannsóknir á ýmsum sviðum náttúrufræði, einkum grasafræði. Mikil- vægastar í því sambandi verður að telja gróðurfélagslegar rannsóknir Steindórs Steindórssonar, fyrrverandi skólameist- ara, en þær hafa frá upphafi verið lagðar til grundvallar við flokkun gróðurs í gróð- urfélög við þessar rannsóknir. Þegar gróðurrannsóknirnar hófust 1955, voru til hjá Landmælingum Islands loft- Ijósmyndir af miklum hluta landsins, sem Bandaríkjaher hafði tekið og einnig starfsmenn sjálfra Landmælinganna. Þá voru til af landinu bandarísk grunnkort í mælikvarða 1 : 50000. Án þessara gagna hefði verið ógerlegt að gera nægilega ná- kvæm gróðurkort af landinu. Peningar eru afl þeirra hluta, sem gera skal, og ekki þarf að taka fram, að gróð- urrannsóknirnar hafa verið mjög fjárfrek- ar. Kostnaður við þær hefur að sjálfsögðu að mestu verið greiddur afíslenzka ríkinu, og hefur það frá upphafi sýnt þessum rannsóknum skilning og vilvilja og verið örlátt á fjárveitingar til þeirra. En aðrir aðilar hafa einnig lagt fé af mörkum, t. d. Vísindasjóður Islands, ýmis bæjar- og sveitarfélög, Vísindasjóður Atlantshafs- bandalagsins o. fl. Loks má geta þess, að um 2% afþjóðargjöfinni 1974 voru veitt til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.