Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR eru þar áberandi, þar á meðal ýmsar smá- vaxnari blómjurtir. Mosi er oft mikill og jafnvel grámosi, þar sem þurrast er. Pessa gróðurhverfis er ekki getið í oftnefndum lykli, en skylt því er hrossanál-stinnustarar- grashverfi T2, sem einkum mun vera að finna í hálendi, þar sem stinnastörin hefur tekið sæti mýrastararinnar. Hrossanál-túnvingull T9. I nokkrum gróðurhverfum jaðarsins verður túnvingull ríkjandi tegund; er þau gróðurhverfi helzt að finna á þurrum, sendnum árbökkum. Meðal tegunda, sem oft verða þar ríkjandi, eru bjúgstör og vallelfting, þá er blávingull oft áberandi. Hrossanál-grávíðir TIO. Þetta jaðarform er nær eingöngu að finna í hálendinu; þó finnst það á stöku stað á árbökkum á lág- lendi. Pað er greinilegt milliform milli mýrlendis og grávíðiheiðar. Algengar fylgitegundir eru klóelfting, hálmgresi, beiti- eski, mýrelfting, stinnastör og kornsúra. Práðsefsjaðar T7. Einsöku sinnum er þráðsef drottnandi tegund í jaðri. Er það nær eingöngu þar, sem mýrlendi liggur að grasbrekkum, og er þar oft snjóþungt. Tvö gróðurhverfi eru þar, þráðsefmýrastör og þráðsefklófífa. Pessi jaðar er oft votlendur. A Vestfjörðum, þar sem hann er einna útbreiddastur, ber oft mikið á finnung. Annars er þetta lítt útbreitt gróðurlendi. Hálmgresisjaðar T3. Gróðurlendi þetta er nær eingöngu í hálendinu og getur jöfn- um höndum legið milli mýrlendis og grá- víðiheiðar, og er þá mikið með af grávíði eða það er milli mýrlendis og sanda og er þá raunar nýgræða á rökum sandi. Pað er lítið útbreitt. Mjög skylt því er broddastar- ar-víði-stinnustararhverfi T6. Hér hefur verið lýst tveimur megin- deildum jaðarsins, elftingar- og hrossa- nálarjaðri, og nokkrum smágróðursveit- um, sem til hvorugra geta talizt. Ótalin er þó þriðja megindeild jaðars, sem réttnefnd er runnajaðar. Par eru bláberjalyng, krtekilyng og fjalldraþi ríkjandi í gróðursvip og oft einnig í þekju, ýmist allir saman eða að- eins ein tegundin. Petta eru allt móa- plöntur, eins og oft hefur verið getið. Pá er stinnastör mjög algeng. Getur hún verið komin bæði frá mólendi og mýrlendi, en sem jaðartegund er hún oftar komin frá mýrlendinu. Hreinar votlendisplöntur eru hins vegar mýrastör og klófifa, sem báðar eru algengar í runnajaðrinum. Auk þess að vera á mótum votlendis og þurrlendis er þessi jaðargerð mjög algeng á þúfna- hrófum í votlendi. Hún er algengari í sambandi við flóa en mýri og miklu al- gengari í hærra liggjandi gróðurlendum en á láglendi. Sennilega er útbreiðsla runnajaðarsins mest milli 150 - 250 m hæðar. Pessi jaðargerð er ekki tekin með í lykilinn, nema ef telja ætti gulvíði-stinna- stör-grös T4 til hennar. Mun það þó vera einna sjaldséðust gerð þessa jaðars. Grös-s tarir Alloft er jaðargróðurinn sambland afþeim gras- og starartegundum T5, sem helzt er að finna í aðliggjandi gróðurlendum og flestra hefur verið getið í öðrum lýsingum jaðarsins. Er hér um tegundamargt gróðurlendi að ræða. Naumast er unnt að segja að nokkur ein tegund verði svo áberandi, að hægt sé að greina það nánar í gróðurhverfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.