Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 40
38 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR stinnastörin hefur algerlega tekið sæti hennar í votlendinu. Hins vegar getur stinnustararmýri fundizt nokkru neðar en meginútbreiðsla hennar er. Stinnustarar- sveitin er fremur auðgreind frá mýrastar- arsveitinni á litnum. Hún er gráleitari yflr að líta en mýrastararsveitin, sem oftast er með fagurgrænum blæ. Gróður er oft lítt samfelldur í stinnustararmýrinni, mosi oftast mikill og grámosi algengur í þúfum, þar sem þurrast er. Verða þá stundum óskýr mörk milli mýrar og heiðar. Stinna- störin myndar gróðurhverfi með hengistör Ul, grávíði U2, fjalldrapa og bláberjalyngi U3, klófífu U4 oggulvíði Ull. Einnig eru til gróðurhverfí með henni og túnvingli og mýrelftingu, en ekki eru þau tekin með í lykil. Allar þessar tegundir, sem nefndar eru, finnast hingað og þangað um alla stinnustararsveitina. Pá eru og kornsúra, grasvíðir og klóelfting ekki óalgengar, en hálmgresi og blávingull finnast oft. Um- deilanlegt er, hvort þau hverfi, þar sem mest er af smárunnum, t. d. U2 og U3, væru ekki réttar talin til runnamýrar, og sama er um gulvíðihverfið Ull. En runnamýrin sem heild er ekki tekin með í lyklum kortagerðarinnar, svo að hverfi hennar deilast innan um önnur gróð- urhverfi votlendisins. Mýrastararsveit Víðáttumesta sveit hálfgrasamýrarinnar og um leið alls votlendis er mýrastarar- sveitin, sem oft er kölluð starungsmýri, en starungur er annað nafn á mýrastör. Um staðhætti og lífsskilyrði er líkt að segja og í stinnustararmýrinni, nema hér er um að ræða algert láglendisgróðurlendi, eins og fyrr var sagt. Jarðvegur er oftast þykkur og mómyndun þá veruleg og stundum mjög djúp. Pýfi er fremur smágert, mosi mikill í þúfum og oft nokkur munur á gróðri þúfna og lauta; mýrastörin er þá þéttust í lautunum, en grös, blómjurtir, elfting, smárunnar og mosi í þúfunum. Mýrin er meðalblaut, en svo er að sjá sem mýrastör þoli vel, að vatn fljóti yfir jarðvegi og jafn- vel gróður fari í kafeinhvern hluta sumars. Má sjá þess merki í áveituengjum, ef ein- ungis landið þornar sæmilega á eftir og jarðvatnið helzt á hreyfingu. Staðnað vatn þolir mýrastörin illa. Við þurrkun lands hverfur hún fljótt úr gróðri. Gróður- breiðan er samfelld. Miklu mestur hluti af mýraengjum landsins var starungsmýri. Gróður mýrastararsveitarinnar er all- fjölskrúðugur, miklu fjölbreyttari en stinnustararsveitarinnar, enda er hér um láglendisgróðurlendi að ræða, en þar eru gróðurhverfin mun tegundaauðugri en í hálendinu. Pó eru einstök hverfi mjög misjöfn að tegundafjölda, og veldur rakastig og halli þar miklu um. Innan mýrastararsveitarinnar er skilgreint 21 gróðurhverfi, sem eru sameinuð hér í sex deildir. Einkennistegundir þær, sem mýrastörin myndar hverfi með, einni eða fleiri, eru: hengistör, klófifa, bláberjalyng, horblaðka, stinnastör, vetrarkvíðastör, tjarna- stör, mýrelfting, engjarós, gulstör, mýrafinnung- ur, grávíðir, hálmgresi, hálíngresi ogfinnungur. Sumar þessar tegundir finnast víðs vegar í mýrinni, en aðrar, t. d. mýrafinnungur og finnungur, varla utan þess eina hverfis, sem þær einkenna. Auk þessara tegunda, sem eru einkennistegundir gróðurhverfa, er fjöldi tegunda algengur hvarvetna í mýrinni, þótt þær séu lítils háttar bæði í þekju og magni. Af störurn má nefna hár- leggjastör, belgjastör o. fl. Af grösum má nefna vingla, sveifgrös og týtulíngresi auk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.