Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 71

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 71
GRÓÐURKORTAGERÐ 69 7. mynd: Blaðstærð gróður- ogjarðakorta (byggðakorta, mælikvarði 1:20 000) sem hafa verið gefrn út, er u. þ. b. 46X60 cm. Þau eru af svæði, sem er 5X 15 bogamínútur eða um 9,2X 12,2 km. Blaðstærðin breytist þegar farið verður að nota myndkort sem grunnkort og verður um 48 X 56 cm. Hvert kort sýnir þá svæði sem er 6X 12 bogamínútur eða um 9,6X 11,2 km. Fig. 7: Format ojvegetation maps at 1:20 000 scale has been ca. 46x60 cm. In thefuture, when orthophotomaps will be used as base maps, theformat will be ca. 48x56 cm. The maps are 5X15minute quadrangles now and will be 6X12 min. in the future. fjórðungarnir um 24x28 cm hver. Þeir verða notaðir við vettvangsgreiningu, en hitt settið verður notað sem grunnkort og upplýsingar færðar inn á það af vett- vangskortunum. Astæður þess, að æskilegt er að nota myndkort í stað loftmynda og AMS-korta, eru m. a. eftirfarandi: 1. Myndkortin eru réttari (mælikvarði, staðsetningar) en AMS-kort, og því verða flatarmálsmælingar réttari en af gróður- korti á AMS-grunnkorti. 2. Endurskoðun og lagfæring kort- grunns verður óþörf. Myndkort verða gerð eftir nýjum loftmyndum, og þess vegna verður þarflaust að endurskoða og breyta ám, vötnum, ströndum, vegum, túnum o. fl. Talsverður tími hefur farið í slíka vinnu hingað tii. Vettvangsgreining verður líka nákvæmari og réttari, þegar nýteknar myndir eru notaðar. 3. Vörpun land- oggróðurgreiningar af vettvangskortum (loftmyndum) á grunn- kort verður til muna fljótlegri en nú er og jafnvel óþörf að miklu leyti. Við vörpun á grunnkort í kortateiknunartæki er mæli- kvarða vettvangskorts breytt og hann samhæfður mælikvarða grunnkorts (sjá 79. bls.). Sé myndkort hins vegar notað, verða vettvangskort í sama mælikvarða og grunnkortið. Þess vegna verður að miklu leyti um beina teikningu að ræða, þegar gróður- og landgreining er yfirfærð á kortgrunn. Það er auðveldara og fljótlegra verk en vörpunin, sem tíðkazt hefur. 4. Vettvangsvinna verður væntanlega fljótlegri en verið hefur, aðallega vegna þess, að nýjar loftmyndir verða notaðar við gerð kortanna. Með tilkomu myndkorta og notkunar þeirra sem grunnkorta við gróðurkorta- gerð verður unnt að halda áfram vinnu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.