Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Page 81

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Page 81
GRÓÐURKORTAGERÐ 79 eftir beztu vitund samkvæmt slíkum skjölum og í samráði við landeigendur. öll slík mörk eru birt án ábyrgöar á kortun- um. Það kemur vissulega til álita, hvort eigi að fylgja svo ströngum reglum um skrán- ingu og birtingu landamerkja. Ef til vill KORTATEIKNUN OG UNDIRBÚN- INGUR FYRIR PRENTUN Næsti verkþáttur á eftir útivinnunni er teiknun vinnukorts, sem lokagerð gróð- urkorts er síðan unnin eftir. Þar eð AMS-kortin, sem notuð hafa verið sem grunnkort, eru í mælikvarða 1 : 50 000, eru þau stækkuð í 1 : 40 000 til notkunar sem kortgrunnur fyrir gróður- kort (hálendiskort). Þá er fyrst gert eintak af hæðarlínum og einnig strönd, ám og vötnum. Eftir þessu eintaki er síðan gerð graförk (sjá síðar), en það er plastörk af kortblaðinu með ofannefndum upplýs- ingum. Gróður- og landgreining og aðrar upp- lýsingar, sem teiknaðar eru eftir loft- myndum, eru þessu næst færðar á plast- örkina (grunnkortið) af vettvangskortun- um. Teikningunni á hverri loftmynd er varpað á grunnkortið í kortateiknunar- tæki (13. mynd). Mælikvarði myndanna, sem vettvangskort er gert eftir, er venju- lega stærri en mælikvarði grunnkortsins. I vörpuninni er mælikvarðanum breytt þannig, að hann verði hinn sami og mælikvarði grunnkortsins. Þannig er hvert byggðakort sett saman eftir 10—12 myndum, og er vörpunin og teikningin mjög tímafrekt nákvæmnisverk. Vinnukortið er teiknað ágrafórk, en það er má birta óviss mörk á líkan hátt og gert hefur verið á landslagskortum. Sá ókostur fylgir því að sleppa landamerkjum á gróð- urkortum, einkanlega byggðakortum, að ókleift er að mæla landstærð jarðeigna og segja til um landkosti einstakra jarða. glær örk með næfurþunnri plasthúð eða himnu. Þær línur og tákn, sem eiga að vera á kortinu, eru síðan rispuð eða grafin í þessa himnu. Það er gert með til þess gerðum nálum afmismunandi breidd (14. mynd). Þannig verða allar línur hnökra- lausar og sams konar línur allar jafn- breiðar. T. d. eru mörk gróðurhverfa 0,08 mm breiðar línur. Þegar grafið hefur verið á teikninguna, er rammi kortsins teiknaður og grafinn. Þá er gerð endurtaka (kopía) af kortefninu á filmu og fettifilmur síðan gerðar eftir henni. Flettifilma er glær plastörk með ljósþéttri plasthúð. A hana eru framkall- aðar allar línur og tákn kortsins. Fletti- filmur eru misjafnlega margar eftir því, hversu mörg mynztur eru notuð til að tákna byggð, eyrar, hraun, mela, sanda o. þ. h. og hve margir litir eru á kortinu, sem prentað er. Venjulega eru þessar filmur fimm til sjö talsins. Þegar prentfilmur eru gerðar, er húðinni flett af öllum reitum, sem eiga að vera með sama lit eða mynztri, t. d. af túnum á einni filmu, hraunum á annarri o. s. frv. Síðan er lýst í gegnum flettifilmuna, og koma þá fram á prent- filmu einungis þeir blettir, sem húðinni hefur verið flett af á hverri filmu, og þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.